bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Erfiðleikar við að komast á Kraftinn? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5101 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Sun 21. Mar 2004 22:34 ] |
Post subject: | Erfiðleikar við að komast á Kraftinn? |
Benzari lét mig vita að hann kæmist ekki inn á Kraftinn, er ekki líklegt að fleiri séu að glíma við sama vandamál og eru einhverjar skýringar á þessu? |
Author: | oskard [ Sun 21. Mar 2004 22:39 ] |
Post subject: | |
Það var verið að færa vélina sem hostar bmwkraft þannig að breyta þurti um dns en það ætti að vera komið í gegn allstaðar... ef þetta virkar ekki hjá honum á morgun eru nú meiri líkur að að eitthvað sé bilað hjá honum.. ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 21. Mar 2004 22:40 ] |
Post subject: | |
Ok, en hann kemst inn á samskonar vef á Stjörnunni. Er eitthvað sem hann getur prófað í stillingum hjá sér ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Sun 21. Mar 2004 23:09 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Það var verið að færa vélina sem hostar bmwkraft þannig að breyta
þurti um dns en það ætti að vera komið í gegn allstaðar... Hann getur alveg komist inn á alla vefi, en það var verið að breyta dns-inu á kraftinum þannig að hostinn hans heldur ennþá að krafturinn sé með gamla dns-ið (eða eikkvað þannig). Þetta er komið í lag á öllum þeim stöðum sem ég hef aðgang að netinu. |
Author: | bebecar [ Sun 21. Mar 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
Ok, ég segi honum þetta og vona að hann skilji það (þetta er latína fyrir mér ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 21. Mar 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir commentin. Komst inn í gegnum annan USER á tölvunni, er að reyna að finna útúr þessu með mitt svæði, sennilega e-r SECURITY stilling. ![]() |
Author: | Schulii [ Mon 22. Mar 2004 00:36 ] |
Post subject: | |
ég kemst ekki hérna inn á netinu á billanum.. þótt ég hafi oft komist.. ég fór í internet options og setti þessa síðu inn sem "trusted sites" en það náttúrulega breytti engu.. ég er náttúrulega meira heima (segi ég) þannig að þetta er ekkert mál ![]() |
Author: | O.Johnson [ Mon 22. Mar 2004 13:07 ] |
Post subject: | |
Ég var að komast inn fyrst núna ![]() Netið er búið að vera svolítið einmannalegt án kraftsins |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |