bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá spegulering varðandi BMW -Kaup- https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5053 |
Page 1 of 2 |
Author: | hostage [ Thu 18. Mar 2004 13:33 ] |
Post subject: | Smá spegulering varðandi BMW -Kaup- |
Blizzaðir.. smá imba spurning er að skoða bmw .. langar í alavegana. ![]() Annars er hún sona : Hver er munur á 520 og 523 og hvað er besti kosturin í 5 línunni þanni séð sem er til hérna á landinu ? eða á maður að fara beint í E 230 Benz ? takk kærlega ef þið hafið áhuga að ræða þessi mál aðeins .. því ég mundi búast við að hérna væri betri upplýsingar heldur en ölll umboð og bílasölur gætu sagt um þessi mál ![]() gisli thor |
Author: | Jón Þór [ Thu 18. Mar 2004 13:35 ] |
Post subject: | Re: smá spegulering varðandi BMW |
hostage wrote: hvað er besti kosturin í 5 línunni þanni séð sem er til hérna á landinu ?
M5 ![]() ![]() |
Author: | arnib [ Thu 18. Mar 2004 13:46 ] |
Post subject: | Re: smá spegulering varðandi BMW |
hostage wrote: Hver er munur á 520 og 523 og hvað er besti kosturin í 5 línunni þanni séð sem er til hérna á landinu ? Núna fer þetta aðeins eftir því hvaða árgerðir þú ert að tala um. Þar sem að 523 er bara til í E39 body-inu sem er svona: ![]() ... þá geri ég ráð fyrir því að þú sért að tala um E39. Munurinn er eingöngu á vél, og þar af leiðandi krafti. 520 og 523 eru báiðr 6 cylindera, en 520 er 150 hestöfl og 523 er 170 hestöfl. hostage wrote: eða á maður að fara beint í E 230 Benz ?
PIFF! |
Author: | Svezel [ Thu 18. Mar 2004 14:06 ] |
Post subject: | |
Ég myndi segja að 523 væri hagkvæmasti kosturinn í 5línunni. Vinnur töluvert betur en 520 en svo er lítill munir þar til þú ert kominn í 540 og svo M5. Ég myndi ekki einu sinni horfa á E230, húðlatur og bara frekar ljótur bíll a.m.k. W210 |
Author: | hostage [ Thu 18. Mar 2004 14:14 ] |
Post subject: | Takk fyrir fljót svar og útskýringu |
Flott að vita hvað þetta E39 er ![]() En annars mæti ég bera undir ykkur nokkra bíla og sjá hvað þið segjið um þá ? BMW 520 IA 1996 95 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílabúð Benna BMW 520 IA 1997 91 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílasala Matthíasar BMW 520 IA STEPTRONIC 1997 122 þ.km. 1.680 þ. 1.024 þ. Bílasala Reykjavíkur BMW 520 IA STEPTRONIC 1998 125 þ.km. 1.700 þ. 1.000 þ. Bílamarkaðurinn BMW 523 IA SHADOWLINE 1996 167 þ.km. 1.850 þ. 1.000 þ. Bílasala Reykjavíkur ![]() ![]() ég skil vel ef þið hafið ekki tíma cheers ! |
Author: | hlynurst [ Thu 18. Mar 2004 14:54 ] |
Post subject: | |
Það er einn hérna á spjallinu sem er að selja sinn og hann gæti verið góður kostur fyrir þig. Hérna er hann. |
Author: | fart [ Thu 18. Mar 2004 14:54 ] |
Post subject: | |
Ég á svona E39 523i 1996 keyrðan 142þús og ég fíla hann alveg í botn. Hef átt (og á) mun dýrari bíla, en þessi er einn af þeim skemmtilegri. Hann er beinskiptur sem er mjög sjaldgæft, og er að eyða 12-13 lítrum innanbæjar. Þrælvirkar líka. |
Author: | fart [ Thu 18. Mar 2004 14:55 ] |
Post subject: | |
hehe.. póstað á sama augnabliki.. þetta er minn. |
Author: | hlynurst [ Thu 18. Mar 2004 14:57 ] |
Post subject: | |
Magnað. ![]() |
Author: | hostage [ Thu 18. Mar 2004 15:00 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Það er einn hérna á spjallinu sem er að selja sinn og hann gæti verið góður kostur fyrir þig. Hérna er hann. Quote: Verð... Bíllinn er EKKI til sölu á sýru-viðmiðunarverði B&L. En fyrir þá sem eru áhugasamir verður verðið rætt í einkapósti eða síma.
Helst engin skipti. lítur vél út .. en hvernig er að vera með beinskiptan og eitt annað ? ![]() Kemur maður barnakerru í skotið án vændræða ? Ja og .. er sjalfskiptur að eyða mun meira en beinskipti ???? |
Author: | fart [ Thu 18. Mar 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
Ég kem vagninum í skottið án þess að taka dekkin af.. þetta er 3ja líka skott á þessum kvikindum. kom kerrunni og fullt af farangri þegar ég fór í útilegu með konuna og stelpuna síðasta sumar. Dró 600 kílóa fellihýsi og fann ekki fyrir því, eyðslan ekki heldur. Bíllinn er núna á 18" sumardekkjum, get selt hann með felgunum sem eru undir honum á þessari mynd, eða með 18" felgunum. Verð stýrir því. Beinskiptur eyðir minna, ég fullyrði það. Og hann er sprækari. BTW, engin skipti er ekki skilyrði.. gæti alveg keyrt Golf í einhverja mánuði. ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 18. Mar 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
Ég kem nú barnaVAGNI í skottið á E21 án vandræða - get nú ekki ímyndað mér annað en að svoleiðis dót fari auðveldelga í yngri bíla. |
Author: | hostage [ Thu 18. Mar 2004 15:18 ] |
Post subject: | Re: Takk fyrir fljót svar og útskýringu |
hostage wrote: Flott að vita hvað þetta E39 er
![]() En annars mæti ég bera undir ykkur nokkra bíla og sjá hvað þið segjið um þá ? BMW 520 IA 1996 95 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílabúð Benna BMW 520 IA 1997 91 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílasala Matthíasar BMW 520 IA STEPTRONIC 1997 122 þ.km. 1.680 þ. 1.024 þ. Bílasala Reykjavíkur BMW 520 IA STEPTRONIC 1998 125 þ.km. 1.700 þ. 1.000 þ. Bílamarkaðurinn BMW 523 IA SHADOWLINE 1996 167 þ.km. 1.850 þ. 1.000 þ. Bílasala Reykjavíkur ![]() ![]() ég skil vel ef þið hafið ekki tíma cheers ! þanni að þessir bílar sem ég hef verið að skoða eru bara búðingar ![]() |
Author: | hostage [ Thu 18. Mar 2004 16:08 ] |
Post subject: | Veit einhver um þenna BMW ? |
Veit einhver eitthvað um þennan bmw ? BMW 523 I 2000 110 þ.km. 1.980 þ. |
Author: | Spiderman [ Thu 18. Mar 2004 16:17 ] |
Post subject: | |
Mér finnst reyndar verðin á þessum bílum sem þú póstaðir algjört rugl, skoðaði svona bíla 2001 og 2002 þá var ásetta verðið á þessu það sama. Menn verð að fara að átta sig á því að það eru afföll af þessum bílum eins og öðrum bílum, þó svo að þetta séu brillcars ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |