bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað mynduð þið kalla þetta?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=504
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Mon 30. Dec 2002 15:58 ]
Post subject:  Hvað mynduð þið kalla þetta?

Ansi athyglisverð breyting hér á ferð hjá Hamann...

Image

Svo er hann bara "nokkuð" öflugur

"The performance figures of the HAMANN 6.1 V12 engine are correspondingly excellent: 480 hp / 353 kW are available at 5 400 rpm, 620 Nm of maximum torque are produced at 4 300 revs. Power transmission to the rear wheels is made via a sports clutch, a six-speed manual gearbox with HAMANN SPORT SHIFT gearshift travel shortage and a special rear axle differential with 40 per cent locking rate. As a result the HAMANN Laguna Seca II catapults from 0 - 100 km/h in 4.2 seconds only, passes the 200 km/h mark after 13.8 seconds and is 312 km/h fast."

Author:  Raggi M5 [ Mon 30. Dec 2002 16:19 ]
Post subject: 

Þetta er ein bilaðasta græja sem ég hef litið augum á :shock: þetta er klikkað apparat!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Author:  Allan 316´81 [ Mon 30. Dec 2002 16:28 ]
Post subject: 

slef, slef, slef vá ég hef aldrei séð eins flottan BMW!!!! Ætti að setja sem upphafsmynd. Þetta kallast BMWkraftur eru þið ekki sammála???? slef slef slef!!!!!!

Author:  gstuning [ Mon 30. Dec 2002 17:32 ]
Post subject: 

Þið getið verslað hann í gegnum mig :)

280.000Euro´s pleace, eða 23milljónir úti, um 40mill kominn inn,
Ódýrrara að flytja út kaupa hann búa úti í 1ár og koma svo með hann tilbaka sem búslóð



Gunni

Author:  hlynurst [ Mon 30. Dec 2002 18:00 ]
Post subject: 

Skrifaðu einn á mig... er ekki hægt að fá íbúðarlán á þetta helvíti og búa bara í honum? Annars tek ég hann bara í visa raðgreiðslum til 48 ára...

Author:  Svezel [ Mon 30. Dec 2002 19:39 ]
Post subject: 

Það væri gaman að sjá einn svona á klakanum og þá helst í minni eign :D

En án gríns þetta hlýtur að vera með bilaðari græjum sem finnast. Ferrari hvað 8)

Author:  bebecar [ Mon 30. Dec 2002 20:08 ]
Post subject: 

Mér finnst hann ljótur! :lol:

Mér finnst hann einsog heimasmíðaður kit bíll - hann er svona eins og Stjáni Meik hafi raðað honum saman úr því sem hann átti í skúrnum.

En... hann virkar eflaust og auðvitað finnst mörgum hann flottur - mér finnst þetta bara ekki hæfa BMW.

Author:  DXERON [ Mon 30. Dec 2002 21:51 ]
Post subject: 

þetta er bara flottur bmw og örugglega nóg af orku.....
en svoldið langt frá Íslensku sjónarhorni.....

Author:  morgvin [ Tue 31. Dec 2002 12:16 ]
Post subject: 

þarna er ég sammála babecar hann er eki fallegasti gripurinn frá hamann. hann er öruglega yndislegt aksturs tæki.

Author:  Birkir [ Tue 31. Dec 2002 14:33 ]
Post subject: 

Image

Þessi er frá Hartge, mér finnst hann nú aðeins flottari en hann er ekki jafn kraftmikill.

Cylinders : 8

Displacement : 4941 cc

Performance : 294 kW (400 hp)
: 6600 rpm

Max. torque : 500 Nm (lb-ft 368) / 3800 rpm

0 – 100 km/h : 4.7 s

0 – 200 km/h : 15.3 s

Maximum speed : 300 km/h

Author:  Svezel [ Tue 31. Dec 2002 15:58 ]
Post subject: 

Er Hartge bíllinn ekki nokkurn veginn M3 með M5 vél og smá útlitsbreytingum?

Annars finnst mér hann laglegri en Hamann bíllinn, hann er bara rugl á hjólum :shock:

Author:  íbbi [ Thu 02. Jan 2003 20:03 ]
Post subject: 

ég er eiuns og oftast sammála bebcar en mér finnst þessi bíll bara nánast forljótur mér finnst skópið alveg fáránlegt og afturspoilerinn líka.. skellið á hann betra húddi og af með spoilerinn þá væri hann flottu.. :lol:

Author:  iar [ Fri 03. Jan 2003 12:28 ]
Post subject: 

Hartge bíllinn er mun smekklegri! En tölurnar hjá hinum hljóma vel. :-)

Eitt sem mætti breyta á Hartge eru speglarnir.

Author:  bebecar [ Fri 03. Jan 2003 13:39 ]
Post subject: 

Hartge bíllinn er flottur... enda eru þeir oftast nokkuð góður.

Mér finnst Hamann bara út í hött!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/