bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 318is E30
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 23:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
Getur einhver sagt mér hvort það séu til einhverjir 318is E30 bílar hér á landi ?

Mig minnir að ég hafi einu sinni séð auglýsingu fyrir þannig bíl en ég er ekki alveg viss.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það var einn til sölu í Toyota Salnum í keflavík, ég prófaði hann og dempararnir voru búnir en samt gaman að keyra hann, vann alltílagi,

Ég held að það séu tveir svoleiðis



Gunni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Dec 2002 00:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kunningi minn átti einn rauðan svoleiðis, 90 eða 91 módel

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Dec 2002 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég man eftir þessum rauða... var helvíti spenntur fyrir honum en það var fyrir 4 árum held ég. Síðan prufaði ég einn hvítann. Það var einhver gaur sem var nýfluttur heim frá Þýskalandi sem var að reyna að selja hann. Mjög skemmtilegur bíll eða það fannst mér allavega þá. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Dec 2002 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
rauður sem var í keflavík skráður tjónabíll eftir aftaná keyrslu. svo man ég eftir einum hvítum og einum svötrum 90eða 91 model ameriku típa
eg prufaði þann bíl '96ég held að hann hafi verið nýkomin til landsins þá hann var ekin 19þ míur og var rosalega gott og gaman að keira hann.
numerið á honum var og jafnvel er PI 019 mig minnir eða þessi stafir allavega en ég sá hann á sölu i rvk ekki fyrir svo löngu hjá bsí þar sem 2 bílsölur eru hlið við hlið man ekki hvað þær heita. Bílnum vantaði ást og umhyggju.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Dec 2002 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já... alveg rétt. Það var líka einn grár hjá Heklu fyrir nokkrum árum. Það var einmitt ameríkutýpa. Var með Airbag og alles...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 21:35 
þessi svarti varlögum fyrir utan skúr úti hafnafyrði alltafeitthvað vesen með rafkerfið i honum

síðan varhann kelessu oghvarf svo
sem er ekki gott
eins og eitthvermundi seigja :twisted:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E-30 318is var með M-40 136 hö~~ nm???
E-36 318is var með M-42 sama afl

Þessir bílar voru með flækjur orginal. og er þetta sami mótor og var í
E-30 M3 nema 1.8 í staðin fyrir 2.3 og 2.5

í Suður-Evrópu var til 320is (t.d. í Portugal og 'Italía) 190 hö
og í 4dyra útfærslu,, mjög sprækur og snaggaralegur bíll á þeim tíma

Góðar stundir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
M40-M44 er ekki sami mótor og M3 S14B20-25 sem er í raun bara M10 variant, þ.e M10 með 16valve heddi,

M40 er með vökvaundirlyftur og fleira modern dót á móts við S14 vélina

http://www.e30-2.de/test/320is/320is.htm
320is var 2000lítra útgáfa af M3 vélinni til að geta keppt í 1990cc flokkum þeirra tíma, 320is er oft nemdur sneggsti E30 bíllinn, margir svoleiðis eru algjörlega all time sigurvegarar þar sem að þeir eru notaðir,

320is vélin gaf mest hö/líter frá bmw á þeim tíma 96,5
þjappan er 10.8

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 20:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gjörðu svo vel http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=38&DataNr=5&DisplayDetail=11111111115399723&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=320is&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=0&y=0

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jan 2003 00:27 
enda er 320is með sömu vél og e30 m3 (s14) ekki satt ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jan 2003 09:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bara skrítið að hann sé ekki með M3 boddíið sem er svo glæsilegt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jan 2003 09:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Quote:
oskard Posted: Wed Jan 08, 2003 12:27 am Post subject:

--------------------------------------------------------------------------------

enda er 320is með sömu vél og e30 m3 (s14) ekki satt ?

Ég held að það sé ekki alveg rétt :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jan 2003 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þetta er sama vélin, en þessi 320is er einhver ítalíutýpa. Bróðir minn sem býr á ítalíu sagði að þetta hafi verið gert útaf einhverju tollaveseni þar á bæ. sel það svosem ekki dýrara en ég keypti það :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jan 2003 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er hárrétt hjá Gunna
Þessir bílar urðu einmitt til vegna þessara leiðinlegu 2.0 lítra reglu í ýmsum Evrópulöndum td P... og Í...


Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group