bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: E46 328 og E38 740
PostPosted: Sun 08. Sep 2002 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég prófaði 2000 módel af 328 og '96 módel af 740 núna um helgina. Þristurinn var hjá B&L en sjöan á bílasölu upp á Höfða. Ég hafði prófað hvoruga týpuna áður svo ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast.

Þristurinn kom mér mjög á óvart, hann þræl vann og torkaði alveg svaðalega. Hann svínlá og mökk-spólaði ef honum var gefið hressilega inn. Gæti vel hugsað mér svona bíl.

Síðan prófaði ég sjöuna og ég var varla búinn að keyra hana af planinu þegar ég fann að þetta var lélegt eintak, vægast sagt. Það var löngu kominn tími á vélina og skiptingin var nú ekki alveg eins og hún átti að vera. Það brakaði í öllu, ljósin í skjánum á útvarpinu farin, stefnuljósarofinn fór ekki sjálfkrafa af eftir vinstri beygju og vélin grút máttlaus. Þessi reynsla varð til þess að ég skil betur nauðsyn þess að hugsað sé vel um bíla einnig sem ég kann betur að meta góð eintök.

Langaði bara að deila þessu með ykkur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group