bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rúntur í E39 540.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4997
Page 1 of 3

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 14:14 ]
Post subject:  Rúntur í E39 540.

:burnout: yaaaaaahooooooooooooo!

Ég fór rúnt áðan með Alpina á nýja bílnum hans, E39 540 og ansi vel búin sá. hann er með nánast öllu nema leðri og rafmagni í sætum en það eru einmitt tvö atriði sem MEGA ekki skipta máli í þessu tilfelli.

Bíllinn lítur 99% perfect út, felgurnar eru geysilega flottar, hann er lágur á götunni (flestir E39 eru að mínu mati alltof háfættir) og liturinn er ótrúlega tær og fallegur og ekki nokkur leið að koma honum til skila á mynd held ég.

Bíllinn er algjörlega "smooth" í akstri, hljóðlátur en samt með V8 urrið þegar staðið er á gjöfinni.

Ég held að konan mín myndi elska mig að eilífu ef hún fengi svona bíl til daglegra nota.

Þetta er stálið :!:

Author:  Jss [ Mon 15. Mar 2004 14:33 ]
Post subject: 

Þetta er nefnilega alveg gullfallegur bíll ótrúlegt hvað M fjöðrunin setur mikinn svip á bílinn, þ.e. hvað hann kemur vel út svona lár.

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 14:42 ]
Post subject: 

Já, þetta gjörbreytir bílnum - E39 540 verður fyrst VERULEGA flottur á ækkaðir fjöðrun. Svo var nú ekki verra að finna hve stöðugur hann var... eflaust bónus frá fjöðrun og dekkjum.

Author:  Spiderman [ Mon 15. Mar 2004 15:07 ]
Post subject:  Re: Rúntur í E39 540.

bebecar wrote:
:burnout: yaaaaaahooooooooooooo!

Ég fór rúnt áðan með Alpina á nýja bílnum hans, E39 540 og ansi vel búin sá. hann er með nánast öllu nema leðri og rafmagni í sætum en það eru einmitt tvö atriði sem MEGA ekki skipta máli í þessu tilfelli.

Bíllinn lítur 99% perfect út, felgurnar eru geysilega flottar, hann er lágur á götunni (flestir E39 eru að mínu mati alltof háfættir) og liturinn er ótrúlega tær og fallegur og ekki nokkur leið að koma honum til skila á mynd held ég.

Bíllinn er algjörlega "smooth" í akstri, hljóðlátur en samt með V8 urrið þegar staðið er á gjöfinni.

Ég held að konan mín myndi elska mig að eilífu ef hún fengi svona bíl til
daglegra nota.

Þetta er stálið :!:



Er þetta bíllinn sem stóð í salnum á Bílasölu Reykjavíkur í vetur?

Author:  oskard [ Mon 15. Mar 2004 15:10 ]
Post subject: 

þessi er nýkominn frá mekka ;)

Author:  Alpina [ Mon 15. Mar 2004 15:28 ]
Post subject: 

oskard wrote:
þessi er nýkominn frá mekka ;)





Ekki samt (((((((((((Allah))))))))))))) en já frá landi bílatrúarbragða 8) 8)

Author:  arnib [ Mon 15. Mar 2004 15:30 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta Sveinbjörn! 8)

Author:  saemi [ Mon 15. Mar 2004 17:06 ]
Post subject: 

Alpina wrote:




Ekki samt (((((((((((Allah))))))))))))) en já frá landi bílatrúarbragða 8) 8)


Hehehehhee, vel að orði komist. Verst hvað þú smitaðir mig af því að þvo Sveinbjörn, ég er búinn að vera í 2 tíma að bóna og þrífa :wink:

Author:  Alpina [ Mon 15. Mar 2004 17:22 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Alpina wrote:




Ekki samt (((((((((((Allah))))))))))))) en já frá landi bílatrúarbragða 8) 8)


Hehehehhee, vel að orði komist. Verst hvað þú smitaðir mig af því að þvo Sveinbjörn, ég er búinn að vera í 2 tíma að bóna og þrífa :wink:


:-({|= =P~

Author:  Tommi Camaro [ Mon 15. Mar 2004 17:43 ]
Post subject: 

þetta er nú Off topic :arrow:

Author:  bjahja [ Mon 15. Mar 2004 18:31 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
þetta er nú Off topic :arrow:

Nei, það er misskilningur.
Off topic er fyrir ekki bílatengda (bmw) hluti. Þetta er bmw tengt og á þessvegna að vera hér.
En til klukku með að vera kominn með bílinn ((((ALPINA))))

Author:  Alpina [ Mon 15. Mar 2004 19:09 ]
Post subject: 

Kærar Þakkir til allra

Author:  Haffi [ Mon 15. Mar 2004 20:54 ]
Post subject: 

snilld! ég verð að drífa mig að steikja þetta drasl fyrir þig og kíkja á hann 8)

Author:  Stefan325i [ Tue 16. Mar 2004 00:33 ]
Post subject: 

Sæmi setturu stuffið á leðrið ????????? :wink:

Author:  gunnar [ Tue 16. Mar 2004 08:23 ]
Post subject: 

Ótrúleg hröðun í þessum bílum. Samt svo smooth að sitja í þessu :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/