bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Varðandi Veð í Bmw 740 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=49911 |
Page 1 of 5 |
Author: | kristjan535 [ Wed 09. Mar 2011 13:09 ] |
Post subject: | Varðandi Veð í Bmw 740 |
Þannig er mál með vexti að ég keipti bíl núna síðastliðinn oktober af Markúsi. Bmw 740 e38 og með honum fylgdi Veð frá eiganda á undan Markúsi. í samningum var tekið framm að Sá eigandi ætti að borga niður veðið sem fyrst . en það gerði hann ekki og núna hringdi lögfræðingur í mig og sagði að bíllinn ætti að fara á uppboð ef þetta yrði ekki borgað strax. ég hafði samband við þann sem átti að borga og hann reif bara kjaft og var með leiðindi. og neitar þar að borga veðið og þar að leiðandi lendir þetta á mér og markúsi eða þá að ég missi bílinn. hvað væri best að gera í þessum málum ?? |
Author: | gulli [ Wed 09. Mar 2011 13:30 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Ef þú ert með þennan samning skriflegan þá myndi ég bara ráðfæra mig við lögfræðing. |
Author: | Twincam [ Wed 09. Mar 2011 13:42 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Í fyrsta lagi.. hvernig dettur fólki í hug að kaupa sér bíl með veði í? Ég myndi ekki einu sinni kaupa bíl með veði í þó að minn besti vinur ætti að borga þetta veð. Í öðru lagi... þá held ég að það sé lítið sem þú getur gert ef hann neitar að borga, nema þú eigir samning undirritaðann með hans undirskrift og að minnsta kosti 2 vottum. Sem hægt sé að þinglýsa... reyndar er ég ekki einu sinni viss um að það bjargi þér frá þessu. |
Author: | Mazi! [ Wed 09. Mar 2011 13:56 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
úff, ég myndi reyna finna aðra skráningu á bílinn |
Author: | Steini B [ Wed 09. Mar 2011 14:04 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Er þetta ekki þessi? viewtopic.php?f=5&t=40495&hilit=Mark%C3%BAs sosupabbi wrote: Keypti þennan 740 bíl af Viktori ![]() |
Author: | kristjan535 [ Wed 09. Mar 2011 14:20 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
jú þetta er hann er búin að leysa vandamálið borga þetta sjálfur bara |
Author: | Mazi! [ Wed 09. Mar 2011 14:35 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
kristjan535 wrote: jú þetta er hann er búin að leysa vandamálið borga þetta sjálfur bara er þetta há upphæð ef ég mætti vita ? |
Author: | Alpina [ Wed 09. Mar 2011 18:18 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Twincam wrote: Í fyrsta lagi.. hvernig dettur fólki í hug að kaupa sér bíl með veði í? Ég myndi ekki einu sinni kaupa bíl með veði í þó að minn besti vinur ætti að borga þetta veð. Í öðru lagi... þá held ég að það sé lítið sem þú getur gert ef hann neitar að borga, nema þú eigir samning undirritaðann með hans undirskrift og að minnsta kosti 2 vottum. Sem hægt sé að þinglýsa... reyndar er ég ekki einu sinni viss um að það bjargi þér frá þessu. Algerlega sammála |
Author: | kristjan535 [ Wed 09. Mar 2011 20:24 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
náði þessu í 60þ úr 128þ átti að fara bjóða hann upp ef ég myndi ekki borga hann en keypti hann með því skilyrði að viktor mundi borga þetta en hann er nottlega hálfviti með meiru og vill ekki borga þetta |
Author: | -Hjalti- [ Wed 09. Mar 2011 21:14 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Mazi! wrote: úff, ég myndi reyna finna aðra skráningu á bílinn Twincam wrote: Í fyrsta lagi.. hvernig dettur fólki í hug að kaupa sér bíl með veði í? Ég myndi ekki einu sinni kaupa bíl með veði í þó að minn besti vinur ætti að borga þetta veð. hahaha þið eruð frábærir.... Bíllinn bara sama og ónýtur því það er veð á bílnum? , eitthverjir smáaurar ? það eru ekki öll veð eitthverjar miljónir |
Author: | 98.OKT [ Wed 09. Mar 2011 21:20 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Hjalti_gto wrote: Mazi! wrote: úff, ég myndi reyna finna aðra skráningu á bílinn Twincam wrote: Í fyrsta lagi.. hvernig dettur fólki í hug að kaupa sér bíl með veði í? Ég myndi ekki einu sinni kaupa bíl með veði í þó að minn besti vinur ætti að borga þetta veð. hahaha þið eruð frábærir.... Bíllinn bara sama og ónýtur því það er veð á bílnum? , eitthverjir smáaurar ? það eru ekki öll veð eitthverjar miljónir Hvaða helvítis máli skiptir upphæðin??? Hvort sem hún er 50.000 eða 1.500.000 þá er ekki eins og maður sé bara tilbúnn að borga veð fyrir Jón útí bæ sama hver upphæðin er. Þetta er bara enn ein rósin í hnappagatið hjá HERRA Viktor sem eins og vanalega stendur ekki við skuldir sínar gagnvart meðlimum hérna...... |
Author: | Haffi [ Wed 09. Mar 2011 22:23 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Engin takmörk fyrir því hversu illaskeindur hann getur verið. |
Author: | gunnar [ Wed 09. Mar 2011 23:29 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Og ég sem var farinn að fá smá samviskubit yfir því hversu leiðinlegur ég er alltaf við hann á spjallinu... ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Thu 10. Mar 2011 10:43 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
98.OKT wrote: Hjalti_gto wrote: Mazi! wrote: úff, ég myndi reyna finna aðra skráningu á bílinn Twincam wrote: Í fyrsta lagi.. hvernig dettur fólki í hug að kaupa sér bíl með veði í? Ég myndi ekki einu sinni kaupa bíl með veði í þó að minn besti vinur ætti að borga þetta veð. hahaha þið eruð frábærir.... Bíllinn bara sama og ónýtur því það er veð á bílnum? , eitthverjir smáaurar ? það eru ekki öll veð eitthverjar miljónir Hvaða helvítis máli skiptir upphæðin??? Hvort sem hún er 50.000 eða 1.500.000 þá er ekki eins og maður sé bara tilbúnn að borga veð fyrir Jón útí bæ sama hver upphæðin er. Þetta er bara enn ein rósin í hnappagatið hjá HERRA Viktor sem eins og vanalega stendur ekki við skuldir sínar gagnvart meðlimum hérna...... Nei en það má semja um kaupverð í samræmi við Veðið á bílnum..... ? Ekki satt ? |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 10. Mar 2011 11:17 ] |
Post subject: | Re: Varðandi Veð í Bmw 740 |
Þetta er nú ekki mjög flókið. Auðvitað á kaupandi að halda eftir upphæð sem nemur veðinu þar til það hefur verið greitt upp, enn það má nú ekki ætlast til þess að allar perurnar séu jafn skærar í seríunni ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |