bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: smíðar
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 12:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
nú er vélin kominn úr báðum bílunum og nú hefst smíðinn á mótorfestingum :D

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gaman að heyra að einhver er að gera eitthvað af viti annað en að hanga i tölvunni.....

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég segi það sama, það er fólk eins og þú sem
veitir manni innblástur til að taka sig til og fara að
gera einhvern project car!

Ég veit reyndar ekki hvernig það á eftir að ganga
en það verður gaman!

:-)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ef maður væri nú bara með aðstöðu og þekkingu til þess að gera svona þá ætti maður örugglega 10 project núna :)
Akkuru geta bílar ekki verið jafn einfaldir og tölvur!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eru þeir ekki jafn einfaldir og tölvur?? :-)[/u]

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 21:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki finnst mér það :)
Kannski maður byrji bara að fikta... þá lærir maður þetta væntanlega á endanum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 21:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
jæja þá eru mótorfestingarnar komnar og byrjað að tilla vélinni í

Djöfull verður gamann hjá mér umm jólinn aætluð gangsetning er í vikuni eða um jólinn :D

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 23:50 
Hvað ertu að gera? Ertu að setja aðra vél í þristinn? Hvernig


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 01:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
já ég er að setja aðra vél í bílinn 3,5litra bmw mótor

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Elli Valur wrote:
já ég er að setja aðra vél í bílinn 3,5litra bmw mótor


Er þetta M30 mótor - úr 735 6cyl - 211 hp/305 NM
Eða eitthver önnur týpa???

Standard eða modified?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 08:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ÉG BARA VEIT ÞAÐ EKKI MÉR VAR SAGT AÐ ÞETTA VÆRI 218HP MÓTORINN ER EKKERT BREITUR MÉR VITANLEGA ER EKKI ALLVEG VISS HVORT ÞETTA SÉ ÚR 6 EÐA 700 BÍL :?:

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 12:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gummi ert þú ekki að rugla þessu við ameríku týpuna?
Því að 735 evróputýpan er 218 hö sko :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: DDD
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMW M-30 í E-23 3.5L var 218 hö
BMW M-30 í E-32 3.5L var 211 hö ,,,,,,,,,togið það sama að ég held,,
en það skiptir ekki öllu máli,, mjög sambæri-legt afl,,

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 19:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
óóó er E32 735 211 hö... þá veit maður það :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Mon 16. Dec 2002 19:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 19:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Þegar ég setti þessa vél í þristinn sem var 318i ssk. '81módel í janúar 2000 kom hún úr 732i '80módelinu að ég held, sem búið var að setja þessa 3,5 vél í sem var einnig úr 7línu '82módeli evrópubíll. Eftir sérsmiði
á drifskafti, vatnskassa, kæliviftu og öðru tilheyrandi kom hann á götuna
í mai sama ár, endaði sitt líf á hvolfi 18.júní 2000. Mældist gróflega á kvartmílubraut rétt rúmar 7sek í 100km. hraða. Kem til með að sýna myndir af tækinu og aðrar myndir af 323i, e21 klúbb sem var í gangi '96-98.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group