bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja! :-D

Nítján manns kepptu í poolmótinu sem er bara nokkuð gott! Fyrst var dregið í fjóra riðla þar sem allir kepptu innbyrðis. Tveir efstu úr hverjum riðli héldu svo áfram í 8 manna úrslit. Stefán og Haffi kepptu um þriðja sætið og Skúli og Hlynur um fyrsta sæti.

Mótið tókst mjög vel og ég held það sé óhætt að segja að þetta verði endurtekið að ári. :-)

Úrslitin voru semsagt eftirfarandi:

1. sæti: Skúli (Schulii_730i)
Verðlaun fyrir 1. sæti voru Fjarstýrður BMW M3 GTR frá B&L og Autoglympakki frá Filtertækni og glæsilegur verðlaunabikar.

2. sæti: Hlynur (hlynurst)
Verðlaun fyrir 2. sæti voru 5000kr. gjafabréf hjá Tækniþjónustu bifreiða og Autoglympakki frá Filtertækni

3. sæti: Stefán (Stefan325i)
Verðlaun fyrir 3. sæti voru Autoglympakki frá Filtertækni

Svo var dregið úr nöfnum þáttakenda og hlaut sá heppni gjafabréf hjá Ruby Tuesday. Sá heppni var Óskar (oskard).

Ég vil bara óska verðlaunahöfunum og öllum þáttakendum til hamingju með mjög vel heppnað mót! :clap:

Hér eru myndir frá mótinu

Við þökkum eftirfarandi fyrirtækjum fyrir stuðninginn:

Image Image Image

Bifreiðar & Landbúnaðarvélar, Tækniþjónusta Bifreiða, Filtertækni

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju drengir :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
tli hamingju strákar.
Gott hjá þér stéfan að ná svona langt nærð bara bíllnum næst.
já og hlynur næst verð ég minn ölvaður .

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég þakka kærlega fyrir mig. Bíllinn kemur að sjálfsögðu á næstu samkomu sem nýr BMW í klúbbnum og allir sem vilja fá að sjálfsögðu að prófa. Verður ekki hætt fyrr en tankurinn tæmist!! (batteríin)

Ég sé fram á að geta haldið honum hreinum og fínum langt fram á næstu öld því með bílnum fylgdi AutoGlym hreinsipakki sem er fjórum sinnum þyngri en sjálfur bíllinn!

Vona að við getum haldið annað poolmót fljótlega. Vill taka það fram að ég mun ekki reyna að verja titilinn á næsta móti!!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sjáði myndinna af stéfáni hann er svo ánægður
Image

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bara gaman að þessu, maður lenti bara í svo erfiðum riðli :wink:

Stefán bara hress á kantinum :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
algjör hvíínandi snilld 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hata vinnuna mína.............ég hefði rústað ykkur öllum :lol: :lol:
En til hamingju drengir

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
þakka fyrir brilliant kvöld.

góður hittingurinn á glaumbar þótt endirinn á þeim stað hafi verið svona..... skrautlegur :)

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hehe þetta var samt snilldarkvöld! Ég þakka líka öllum fyrir hressandi hitting :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég þarf að fara að mæta á eitthvað svona lagað :oops:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég þakka bara fyrir skemtilegt kvöld :)

Rútur við mætumst bara aftur á ári liðnu :)

Þetta var bara gaman og hlakka til að hitta ykkur bmw menn og jafnvel konur aftur á næstu samkomu :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta var algjör snilld... þakka kærlega fyrir mig!

Tommi: Bjórinn gerir manni bara gott. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei fokk jú hlynur!! tek þig á næsta ári!! og bjórinn mun sko FLÆÆÆÆÆÆÐA!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Takk fyrir kvöldið elskurnar mínar ;) ;)

Við vorum frekar skrautlegir á glaumbar :drunk:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group