bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 20:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
http://www.palmbeachpost.com/news/traff ... 05635.html
http://www.m3post.com/forums/showthread.php?t=480106
http://www.m3post.com/forums/showthread.php?t=480284

Image

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fyrir tjón
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Makleg málagjöld ,, hljótast oft er menn aka ölvaðir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Makleg málagjöld ,, hljótast oft er menn aka ölvaðir


Alltaf jafn sorglegt. :?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 01:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
M stuðarinn er amk heill.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Skelfilegt alveg. Sárt líka að vera að lesa "bílar meðlima" póstinn hans um þennan bíl. Skrítið hvað lífið manns getur bara verið allt í einu búið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ppp wrote:
M stuðarinn er amk heill.

:D

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jan 2011 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Alpina wrote:
Makleg málagjöld ,, hljótast oft er menn aka ölvaðir


Því miður bitnar það of oft á þeim sem þeir keyra á líka :cry: Og svo má ekki gleyma fjölskyldum/vinum þeirra sem stúta sér við þessa "iðju" Þa' vantar alveg að gera mönnum grein fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir ökuskírteininu.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jan 2011 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Makleg málagjöld ,, hljótast oft er menn aka ölvaðir


Ég get því miður ekki vorkennt ökumönnum sem að slasa sig eða drepa í umferðinni sökum ölvunar....

Nágranni minn fór hérna um daginn alveg peðölvaður og þegar að hann kom til baka beið ég eftir honum og tók hann á teppið... BÓKSTAFLEGA..

Það er ekkert sem að fer meira í taugarnar á mér í umferðinni en ökumenn sem að ganga ekki á öllum, það er vonandi að Mercedez-BMW dólgurinn sem að virðist komast upp með að jarða hvern eðal-bílinn á fætur öðrum fari nú annaðhvort að taka sig á eða koma sér undir græna torfu og vonandi slasar hann ekki neinn annan en sjálfan sig í þeim svaðilförum....

Glæfra/Glanna-akstur er eitt... en Ölvunarakstur er ALLT annað batterí :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jan 2011 21:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Makleg málagjöld ,, hljótast oft er menn aka ölvaðir


Ég get því miður ekki vorkennt ökumönnum sem að slasa sig eða drepa í umferðinni sökum ölvunar....

Nágranni minn fór hérna um daginn alveg peðölvaður og þegar að hann kom til baka beið ég eftir honum og tók hann á teppið... BÓKSTAFLEGA..

Það er ekkert sem að fer meira í taugarnar á mér í umferðinni en ökumenn sem að ganga ekki á öllum, það er vonandi að Mercedez-BMW dólgurinn sem að virðist komast upp með að jarða hvern eðal-bílinn á fætur öðrum fari nú annaðhvort að taka sig á eða koma sér undir græna torfu og vonandi slasar hann ekki neinn annan en sjálfan sig í þeim svaðilförum....

Glæfra/Glanna-akstur er eitt... en Ölvunarakstur er ALLT annað batterí :!:


Hrikalega er ég sammála þér

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jan 2011 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það ætti í raun bara að vera ein refsing við ölvunar/eyturlyfjaakstri og það er ævilöng ökuleyfis svipting.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bjarkih wrote:
Það ætti í raun bara að vera ein refsing við ölvunar/eyturlyfjaakstri og það er ævilöng ökuleyfis svipting.


Það hindrar menn ekki í því að aka.... það eitt er víst :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group