bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 kastarar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=49207
Page 1 of 1

Author:  maggib [ Tue 25. Jan 2011 11:42 ]
Post subject:  e30 kastarar

ætla að fá mér kastara og er að spá í hvort menn hafi keypt svoleiðis frá Kína :oops:

allavega er það ódýrt...

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Front-Fo ... ccessories

er eitthvað vit í þessu eða...?

Author:  Einarsss [ Tue 25. Jan 2011 11:44 ]
Post subject:  Re: e30 kastarar

Ég myndi amk hætta á það fyrir þetta verð :D

Author:  maggib [ Tue 25. Jan 2011 11:46 ]
Post subject:  Re: e30 kastarar

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E30- ... ccessories

svo er náttúrlega til svona djók... :wink:

Author:  tinni77 [ Tue 25. Jan 2011 14:16 ]
Post subject:  Re: e30 kastarar

Fyrst að þessi kastaraumræðaa er komin í gang, hvernig eru original efri festingarnar á þeim ?

á einhver partanr eða eru þetta bara einhverjar basic festingar með skrúfu ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/