bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
4 cyl væðing BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=49132 |
Page 1 of 2 |
Author: | Giz [ Thu 20. Jan 2011 09:23 ] |
Post subject: | 4 cyl væðing BMW |
Mér finnst þetta áhugavert, burtséð frá persónulegum preferensum varðandi N/A vélar osfr. Milli línu sexurnar amk virðast á útleið hið snarasta, 325i td eða 328i í US og jafnvel líka í sumum tilvikum 3.0 bílar. Í stað þeirra kemur TT 4 cyl vél um 250 hö. Næsta 1 lína á sem dæmi einungis að vera með turboknúnum mótorum. X1 er að koma með þessa vél í stað sexunnar osfr osfr. Þessi vél er þó kraftmeiri en Audi vélin (211 hö) en þetta fer að verða turbo turbo úti eitt sýnist manni. Quote: This new engine is a 2.0L gas powered 4-Cylinder engine which uses BMWs TwinPower turbo technology, good for 245HP and 350Nm of torque. This engine is closely modelled after its 6-cylinder brethern N54 and uses an all-aluminium crankcase, precision direct fuel injection, with VALVETRONIC. Ég skil alveg hvert þetta er að fara og að það sé kannski nauðsyn osfr, en synd að sjá N/A vélar deyja meira og minna í staðinn, en oh well. Þetta er framtíðin, hjá mér sjálfum og restinni væntanlega líka með tíð og tíma... Hér hvernig þetta feisast út: Quote: ere is the I4 switchover and end of production schedule: E89 Z4 sDrive30i to switch to TwinPower I4 in September 2011 F10/F11 528i to switch to TwinPower I4 in September 2011 F25 X3 xDrive28i to switch to TwinPower I4 in 4th Quarter 2011 E81/E87 1 series to end production by August 2011 (new 1-series hatchback launched after Geneva - will herald complete petrol turbo-charged engine line up) E82/E88 1 series to end production in 1st Quarter 2012 E90/E91 3 series and M3 to end production late 2011 or early 2012 E92/E93 3 series and M3 to end production sometime in 4th Quarter 2012 Hvað finnst manni? Allir ///M bílar að verða turbo, S65 síðasta risaeðlan! G |
Author: | JOGA [ Thu 20. Jan 2011 10:07 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Verð nú að segja að miðað við allt hljómar þetta ágætlega. Þessar vélar eiga eftir að verða mjög efficient miðað við það sem BMW hefur verið að gera. M.v. það verður þetta t.d. ekki háum tollaflokk. Líklega nokkru lægra en t.d. 45% sem 325i, 330i o.s.frv. hafa verið í hingað til. Þannig að þetta gæti komið vel út. + það að 250hö túrbó bensínvél er ekkert slæmt. Svo verður örugglega "létt" að koma henni í 300hö með hjálp TurboGunny og hanns líkum. |
Author: | fart [ Thu 20. Jan 2011 10:12 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Giz wrote: Hvað finnst manni? Allir ///M bílar að verða turbo, S65 síðasta risaeðlan! G JÁ. það sem mun gerast í framhaldinu er að BMW mun eignast sinn eigin 993 Porsche. Að mínu mati verður það CSL fyrst og fremst, en líka S85 og S62 bílarnir. Það verða alltaf purists sem vilja "the last of the true" dæmið. Þetta er því miður (og kanski sem betur fer) framtíðin. þetta þýðir mun meira afl og mun minni eyðslu. Verandi ex S85 eigandi þá get ég bara sagt að bensínkostnaður á þeim bíl er bara rosalegur, og það er varla hægt að keyra hann economy akstur. Aðallega vegna þess að þetta er 5L mótor sem finnst gott að rev-a og um leið og maður sest við stýrið er einhver óstjórnleg þörf að rev-a hann. Fyrir utan það er ekki hægt að keyra hann undir 15L/100km jafnvel á hraðbrautum á 130km/klst. Þetta verður ódýrara að reka varðandi bensín og gjöld, og ódýrara að tryggja. Meiri peningur til að nota í MODIFICATIONS |
Author: | Einarsss [ Thu 20. Jan 2011 10:44 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
fart wrote: Giz wrote: Hvað finnst manni? Allir ///M bílar að verða turbo, S65 síðasta risaeðlan! G JÁ. það sem mun gerast í framhaldinu er að BMW mun eignast sinn eigin 993 Porsche. Að mínu mati verður það CSL fyrst og fremst, en líka S85 og S62 bílarnir. Það verða alltaf purists sem vilja "the last of the true" dæmið. Þetta er því miður (og kanski sem betur fer) framtíðin. þetta þýðir mun meira afl og mun minni eyðslu. Verandi ex S85 eigandi þá get ég bara sagt að bensínkostnaður á þeim bíl er bara rosalegur, og það er varla hægt að keyra hann economy akstur. Aðallega vegna þess að þetta er 5L mótor sem finnst gott að rev-a og um leið og maður sest við stýrið er einhver óstjórnleg þörf að rev-a hann. Fyrir utan það er ekki hægt að keyra hann undir 15L/100km jafnvel á hraðbrautum á 130km/klst. Þetta verður ódýrara að reka varðandi bensín og gjöld, og ódýrara að tryggja. Meiri peningur til að nota í MODIFICATIONS Og minni peningur sem þarf til að fá meira afl úr mótornum ![]() |
Author: | Giz [ Thu 20. Jan 2011 12:33 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
fart wrote: Giz wrote: Hvað finnst manni? Allir ///M bílar að verða turbo, S65 síðasta risaeðlan! G JÁ. það sem mun gerast í framhaldinu er að BMW mun eignast sinn eigin 993 Porsche. Að mínu mati verður það CSL fyrst og fremst, en líka S85 og S62 bílarnir. Það verða alltaf purists sem vilja "the last of the true" dæmið. Þetta er því miður (og kanski sem betur fer) framtíðin. þetta þýðir mun meira afl og mun minni eyðslu. Verandi ex S85 eigandi þá get ég bara sagt að bensínkostnaður á þeim bíl er bara rosalegur, og það er varla hægt að keyra hann economy akstur. Aðallega vegna þess að þetta er 5L mótor sem finnst gott að rev-a og um leið og maður sest við stýrið er einhver óstjórnleg þörf að rev-a hann. Fyrir utan það er ekki hægt að keyra hann undir 15L/100km jafnvel á hraðbrautum á 130km/klst. Þetta verður ódýrara að reka varðandi bensín og gjöld, og ódýrara að tryggja. Meiri peningur til að nota í MODIFICATIONS Sammála þessu, þó svo að blásinn M bíll sé ekkert guðlast fyrir mér. Gugnað einmitt á að kaupa notaðann S85 útaf bensínmokstrinum... No guts,,, ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 20. Jan 2011 13:34 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Giz wrote: fart wrote: Giz wrote: Hvað finnst manni? Allir ///M bílar að verða turbo, S65 síðasta risaeðlan! G JÁ. það sem mun gerast í framhaldinu er að BMW mun eignast sinn eigin 993 Porsche. Að mínu mati verður það CSL fyrst og fremst, en líka S85 og S62 bílarnir. Það verða alltaf purists sem vilja "the last of the true" dæmið. Þetta er því miður (og kanski sem betur fer) framtíðin. þetta þýðir mun meira afl og mun minni eyðslu. Verandi ex S85 eigandi þá get ég bara sagt að bensínkostnaður á þeim bíl er bara rosalegur, og það er varla hægt að keyra hann economy akstur. Aðallega vegna þess að þetta er 5L mótor sem finnst gott að rev-a og um leið og maður sest við stýrið er einhver óstjórnleg þörf að rev-a hann. Fyrir utan það er ekki hægt að keyra hann undir 15L/100km jafnvel á hraðbrautum á 130km/klst. Þetta verður ódýrara að reka varðandi bensín og gjöld, og ódýrara að tryggja. Meiri peningur til að nota í MODIFICATIONS Sammála þessu, þó svo að blásinn M bíll sé ekkert guðlast fyrir mér. Gugnað einmitt á að kaupa notaðann S85 útaf bensínmokstrinum... No guts,,, ![]() ...svo þú keyptir þér S62 í staðinn? ![]() |
Author: | Giz [ Thu 20. Jan 2011 14:17 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Quote: ...svo þú keyptir þér S62 í staðinn? Átti hann fyrir og nennti ekki að moka meiru... Alger Wannabe ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 20. Jan 2011 17:19 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
nýju vélarnar eru spennandi á annan hátt en þær gömlu. og löngu komin reynsla á hvað hægt að ná út úr þeim. ég er samt mikill N/A lover, |
Author: | Alpina [ Thu 20. Jan 2011 17:52 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
250 cavalinos og 350 í tosi.. er BARA flott afl ![]() ![]() |
Author: | Orri Þorkell [ Fri 21. Jan 2011 00:55 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
erum við þá að tala um afgastúrbínur eða reimdrifnar? |
Author: | tinni77 [ Fri 21. Jan 2011 01:01 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Orri Þorkell wrote: erum við þá að tala um afgastúrbínur eða reimdrifnar? Reimdrifnar forþjöppur eru betur þekktar sem Superchargers á ensku, svo ef þeir væru þannig hétu þeir Twin Supercharged, ekki Twin Turbo ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 21. Jan 2011 01:12 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Þetter barílagi, hlakka til þegar þetta verður orðið gamalt og ógeðslegt eins og e30 og e36 eru í dag og nóg til af svona túrbómótorum. ![]() ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Fri 21. Jan 2011 02:18 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
En svona með fullri alvöru.. hver kom upp með þetta slagorð Twin Power Turbo ![]() mega kjánalegt |
Author: | Danni [ Fri 21. Jan 2011 06:23 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
Hjalti_gto wrote: En svona með fullri alvöru.. hver kom upp með þetta slagorð Twin Power Turbo ![]() mega kjánalegt Það mun hafa verið ég. Veit ekki alveg hvað ég var að hugsa. Var rosalega þunnur þann dag. My bad ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 21. Jan 2011 16:52 ] |
Post subject: | Re: 4 cyl væðing BMW |
BITURBO ![]() ![]() en hitt eins og Hjalti bendir á ,, er eins og eitthvað súrt JDM |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |