bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver er munurinn á þessu?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4895
Page 1 of 2

Author:  Alli [ Mon 08. Mar 2004 15:44 ]
Post subject:  Hver er munurinn á þessu?

Jæja ég hef verið að pæla hver er munurin á öllum þessu?

e30 e34 e36 og allur þessi pakki, ég skil ekki upp né niður í öllum þessum tölum :)

Ef einhver nennir að segja mér munin á þessu og hvernig maður þekkir hann þá væri það vel þegið..

Author:  Jss [ Mon 08. Mar 2004 15:44 ]
Post subject: 

E30 og E36 eru 3xx bílar á meðan E34 er 5xx bíll E30 er eldri en E36.

Author:  iar [ Mon 08. Mar 2004 15:48 ]
Post subject: 

Hér er ágætis lesning sem Sæmi setti upp: http://www.islandia.is/smu/e_num.html

Author:  Alli [ Mon 08. Mar 2004 17:54 ]
Post subject: 

Nice þakka fyrir þetta...

Author:  Stefan325i [ Mon 08. Mar 2004 19:46 ]
Post subject: 

þetta er e30

Image

þetta er e34

Image

þetta er e36

Image

Author:  srr [ Mon 08. Mar 2004 20:23 ]
Post subject: 

Ég veit að þetta er óviðkomandi þráðnum en damn...
Synd og skömm að "þessi e30" skuli ekki vera lengur meðal oss.

Author:  Kristjan [ Mon 08. Mar 2004 21:29 ]
Post subject: 

já ég tek undir það.

Góð lesning þetta sem Sæmi gerði.

Author:  iar [ Tue 09. Mar 2004 00:07 ]
Post subject: 

Og til að bæta smá við listann hans Stefáns frá sömu samkomu þá er þetta hér E46 undirritaðs. ;-)

Image

Það væri ekki vitlaust að bæta myndum við síðuna hans Sæma og eflaust kemur það á endanum, ég er t.d. að setja saman myndir og lýsingu á E46.

Author:  Stefan325i [ Tue 09. Mar 2004 00:09 ]
Post subject: 

Skúli það er verið að laga e30 inn hans bróður þins og verður hann sennilega meðal oss í sumar :)

Author:  Aron [ Tue 09. Mar 2004 00:13 ]
Post subject: 

statusinn á cabrionum
http://www.johannsson.net/xodus.asp?id=18

Author:  Gulag [ Tue 09. Mar 2004 08:09 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
Skúli það er verið að laga e30 inn hans bróður þins og verður hann sennilega meðal oss í sumar :)


já já,, stefnan er að koma cabrio'num á götuna í vor.. búið að sníða brettið á, næst er það suðuvinnan..

Author:  bebecar [ Tue 09. Mar 2004 08:37 ]
Post subject: 

Aron wrote:


Virkilega gaman að fylgjast með þessu! Frábært verkefni hjá honum, samt er ég hissa á að hann fari ekki í sex strokka vél þrátt fyrir allt - eða í það minnsta í 4 strokka M vél :wink:

Author:  fart [ Tue 09. Mar 2004 08:47 ]
Post subject: 

Eða tala við 328touring og fá nánast nýja 318i compact vél og kassa.

Author:  Gunni [ Tue 09. Mar 2004 09:03 ]
Post subject: 

fart wrote:
Eða tala við 328touring og fá nánast nýja 318i compact vél og kassa.


Þetta er 316i compact ;)

Author:  Jss [ Tue 09. Mar 2004 09:21 ]
Post subject: 

Gaman að sjá að það er verið að halda Cabrio-num á lífi. :clap:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/