bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bifreiðagjöld 2011 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=48907 |
Page 1 of 6 |
Author: | Svezel [ Sat 08. Jan 2011 15:04 ] |
Post subject: | Bifreiðagjöld 2011 |
Sælir félagar. Hafið þið skoðað bifreiðagjöldin eins og þau eru í dag eftir þessa snillinga í stjórninni? Við erum að tala um tugi þúsunda í hækkun á ári fyrir fólk með eitthvað annað en fúlar smátíkur. Sem dæmi hækkar suburbaninn um 15k/ári hjá mér og M3 um 5k/ári. Var að heyra dæmi um ameríska pallbíla sem eru farnir að slaga í 100k/ári í bifreiðagjöld... Vissi að þetta væri eitthvað að hækka en þetta er ansi stíft. Ég held maður fari að íhuga nýtt hobby... |
Author: | Steini B [ Sat 08. Jan 2011 15:11 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Þá hlýtur Ómar Rangarson að vera sáttur með smábílaflotann sinn ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 08. Jan 2011 15:46 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Já maður þarf að fara að fara huga að því að skipta um hobbý, frímerkjasöfnun eða eitthvað. Alveg þangað til það verður skattlagt líka. |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 08. Jan 2011 15:50 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Skipta um stjórn hljómar mun betur! |
Author: | HjaltiG [ Sat 08. Jan 2011 18:34 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Algjörlega sammála, löngu kominn fram yfir "Best fyrir dagsetningu" |
Author: | Dorivett [ Sat 08. Jan 2011 19:39 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
það er eina vitið að losna við þessa skítugu kommúnisma frá völdum, þeir eru að eyðileggja landið innanfrá. ég ætla að vona að fólkið sem kaus þetta yfir okkur skammist sín núna. ætli bíllinn minn hafi ekki lækkað (avensis dísil) en hann hrapaði líka í verði með þessum tollalögum sem var að taka gildi |
Author: | jens [ Sat 08. Jan 2011 19:46 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
///MR HUNG wrote: Skipta um stjórn hljómar mun betur! X2 |
Author: | Thrullerinn [ Sat 08. Jan 2011 19:49 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Þarf að láta breytingarskoða jeppann, fer held ég úr 30 þús í 5 þús. Nýtt hobby hljómar vel þar sem bílaeign er orðin ansi drjúg á veskið ![]() |
Author: | gulli [ Sat 08. Jan 2011 20:02 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Á þetta ekki að koma innum lúguna eða er þetta orðið eingöngu á stafrænu formi ? Hélt að þetta ætti að vera komið núna. |
Author: | íbbi_ [ Sun 09. Jan 2011 23:11 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
helvítis lespíu femenista vinstri stjórnar ómynd... auðvitað er eðlilegt að hvetja til þess að fólk kaupi eyðslugranna bíla.. en þetta er bara bull |
Author: | Birgir Sig [ Mon 10. Jan 2011 06:03 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
klárt mál að ég fer á hausinn núna:S,, ég var að borga yfir 18þúsund af 10 ára gömlum mustang:S frekar slæmt, og það bara fyrir 6 mánuði svo bætist annar 18kall þá er þetta komið upp í 36þúsund á ári ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 10. Jan 2011 08:39 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
///MR HUNG wrote: Skipta um stjórn hljómar mun betur! Styð það! Fletti upp nokkrum bílum í fjölskyldunni og þetta er oft orðinn þokkalega feitur biti, tengdó eiga 2007 Explorer og þau borga rúmlega 66k/ári! Finn ekkert um hvernig þetta er reiknað á rsk.is, langar að sjá hvaða tölur er verið að nota fyrir mengunar/kolefnisgjald. Grunar að þetta sé tóm della eins og annað... |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 10. Jan 2011 09:01 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Svezel wrote: Finn ekkert um hvernig þetta er reiknað á rsk.is, langar að sjá hvaða tölur er verið að nota fyrir mengunar/kolefnisgjald. Grunar að þetta sé tóm della eins og annað... Nákvæmlega eins og allt annað með ríkisstjórnina Finna bara upp einhvern taxta á bíla |
Author: | fart [ Mon 10. Jan 2011 09:08 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
For refrence.... E60M5 mengar einhver 500grömm á km. Bifreiðagjöldin á honum hér í Lúx losuðu € 1000 pr ár, það plús tryggingar upp á €2500 pr ár (með feita afslættinum þar sem ég var með 3 bíla tryggða) var helvíti þungt. E36M3 fór upp um rúmar € 150 á ári (í tæplega 500) eftir að ég lét skrá breytingarnar (sem er btw skylda). Mini er að kosta um € 150 á ári. Ef ykkur finnst þetta vera skítt þá er nýjasta trendið hér að fyrirtæki (flestir aka um á fyrirtækjabílum (lease)) eru að setja þak á C02 pr-km í samræmi við umhverfis awareness stefnu þeirra (sem er inn í dag). Í mínu fyrirtæki eru það 180 grömm sem þak. Það útilokar flesta stærri mótora, ég rétt slapp með rútuna. |
Author: | gulli [ Mon 10. Jan 2011 09:27 ] |
Post subject: | Re: Bifreiðagjöld 2011 |
Var að reikna þetta á rsk.is og samkvæmt því ætti þetta að vera ca 34,500kr á ári... finnst það svosem allt í lagi miðað við aðra ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |