bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Veit einhver um þessar felgur?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=48904
Page 1 of 2

Author:  Twincam [ Sat 08. Jan 2011 12:12 ]
Post subject:  Veit einhver um þessar felgur?

Sælir

Vona að þessi mynd virki:
Image

En veit einhver hvar þessar felgur eru niðurkomnar?
Ég keypti þær á sínum tíma og setti undir 320/325 bíl sem ég átti og seldi þær svo ... en man ekki hverjum eða hvort þær fóru með bílnum...

Væri til í að komast að því hver á þær núna... og jafnvel hvort þær væru til sölu...

Author:  EggertD [ Sat 08. Jan 2011 14:29 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

held ad toni eigi þessar T-bone

Author:  jens [ Sat 08. Jan 2011 19:48 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Voru undir E30 bílnum hans T-bone síðast þegar ég vissi.

Author:  F2 [ Sun 09. Jan 2011 03:46 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Fyrst að það er kominn felgu umræða,,

Gamall vinnufélagi flutti inn 320 bíl, gráan með grænni innréttingu po470? minnir mig

Þessi bíll er búinn að rúlla hérna nokkrum sinnum inná kraftinn vel sjúskaður og ljótur,
en þegar hann kom til landsins var hann mega clean fyrir utan afturljós og einhver smá atriði,,,

Þessi bíll var á staggered 5 arma felgum og er ég ekki frá því að það hafi verið twopííís felgur

Kannast einhver við þetta?

Author:  Stefan325i [ Sun 09. Jan 2011 04:08 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Nj-104-JU-120-HX-897


Image

Áttu mynd af JU á felgunum Rúnar??

Author:  Mazi! [ Sun 09. Jan 2011 04:16 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Image

Author:  Stefan325i [ Sun 09. Jan 2011 04:45 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Góður!!

Ég átti þennan bíl einsinni.

Og þessar felgur einu sinni.

Samt voru þessar felgur aldrei á þessu bíl í minni eign.

Author:  Axel Jóhann [ Sun 09. Jan 2011 05:22 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

F2 wrote:
Fyrst að það er kominn felgu umræða,,

Gamall vinnufélagi flutti inn 320 bíl, gráan með grænni innréttingu po470? minnir mig

Þessi bíll er búinn að rúlla hérna nokkrum sinnum inná kraftinn vel sjúskaður og ljótur,
en þegar hann kom til landsins var hann mega clean fyrir utan afturljós og einhver smá atriði,,,

Þessi bíll var á staggered 5 arma felgum og er ég ekki frá því að það hafi verið twopííís felgur

Kannast einhver við þetta?



Já, þær eru á víð og dreif, held að ein eða tvær séu í eyjum, ein á selfossi og eitthvað álíka rugl.

Author:  F2 [ Sun 09. Jan 2011 12:53 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

:lol:

Eyjakóngur, reddaðu mynd af þessu,,, Man ekki hvort þetta hafi verið eitthvað kappakstursdót eða Fake :thdown:

Author:  Twincam [ Sun 09. Jan 2011 13:03 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Stefan325i wrote:
Góður!!

Ég átti þennan bíl einsinni.

Og þessar felgur einu sinni.

Samt voru þessar felgur aldrei á þessu bíl í minni eign.


Hehe, keypti ég ekki felgurnar af þér?

Keypti allavega bílinn af Óskari, setti svo felgurnar á hann, kláraði þetta 2.5 vesen og losaði mig svo við þetta flak....
Og sýnist svona á öllu að ég hafi greinilega látið hann fara á felgunum.
Annars held ég að ég eigi að eiga fleiri myndir af honum á felgunum, man bara ekki hvort þær glötuðust þegar harður diskur fór í steik hjá mér hérna um árið...

Author:  Stefan325i [ Sun 09. Jan 2011 15:16 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Jú þú og Jón Ragnar komuð í kef og fenguð felgurnar hjá mér. old times :thup:
Já þessi bíll var ekki sá besti. Ég kaupi hann bara sem vetrarbíl á sínum tíma, tímdi ekki að keyra Nj.

Author:  Axel Jóhann [ Sun 09. Jan 2011 17:56 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

F2 wrote:
:lol:

Eyjakóngur, reddaðu mynd af þessu,,, Man ekki hvort þetta hafi verið eitthvað kappakstursdót eða Fake :thdown:



Þær voru alveg 80% ekki two piece.

Author:  ömmudriver [ Sun 09. Jan 2011 19:05 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Á ég Mtech-I sílsana af þessum bíl, ef ekki hvað varð um þá?

Author:  GriZZliE [ Wed 19. Jan 2011 23:40 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

Axel Jóhann wrote:
F2 wrote:
:lol:

Eyjakóngur, reddaðu mynd af þessu,,, Man ekki hvort þetta hafi verið eitthvað kappakstursdót eða Fake :thdown:



Þær voru alveg 80% ekki two piece.


Nei þetta eru ekki two piece felgur, ég keypti JU-120 af snilli held ég að hann heiti á kraftinum og setti þær undir HX-897 sem ég seldi svo Tona (t-bone).

Author:  Twincam [ Thu 20. Jan 2011 00:44 ]
Post subject:  Re: Veit einhver um þessar felgur?

GriZZliE wrote:
Axel Jóhann wrote:
F2 wrote:
:lol:

Eyjakóngur, reddaðu mynd af þessu,,, Man ekki hvort þetta hafi verið eitthvað kappakstursdót eða Fake :thdown:



Þær voru alveg 80% ekki two piece.


Nei þetta eru ekki two piece felgur, ég keypti JU-120 af snilli held ég að hann heiti á kraftinum og setti þær undir HX-897 sem ég seldi svo Tona (t-bone).

Það er vitað mál að þær voru það ekki.. enda voru Fannar og Axel að tala um aðrar felgur ;)

Hvað varð um JU?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/