bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 23:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M3 E30 á íslandi
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Vitið þið um einhverja sem gætu verið til sölu, eða vélarlausir helst,

Eða bara whatever,

látið mig endilega vita,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 17:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bíllinn hans Birkis er nottla til sölu en þú veist það væntanlega :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað kostaði hann ? er hann ekki ameríku týpan?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 17:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Var hann ekki að tala um 700 kall fyrir hann? æi man það ekki

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er hann ekki til í að eiga vélina bara :)

Þá er hægt að selja svoleiðis E30 M3 engine conversion á svona 250þús eða umþað bil, eða selja vélina á ebay, fyrir $2500 og hún myndi seljast þokkalega

Hann mæti líka eiga felgurnar og selja þær undir einhvern E36 eða eitthvað annað 5x120 bíla


:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 18:51 
Bíddu,,, er bílinn þinn óviðgerðar hæfur eða langar þig
bara í nýjann ? :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég vona að það verði gert við hann, það væri lang þægilegast,

En þar sem að ég er eins og ég er, þá er best að byrja strax að leita ef ég fæ ekki viðgerð á honum, og þá vil ég M3 fyrir M3 vél,

Og þá fer blæjubíllinn bara inní skúr í geymslu þangað til seinna, læt samt einn daginn gera við skemmdina og skipti um hurð, og þá er engin vél í honum, þá finn ég mér 740 eða 540i vél, beinskiptingu, það fer þá í blæjuna svona sjáðu til
http://www.fasternet.de/e30/fotost/f00807/f00807.htm
og svona
http://www.e30-2.de/treffen/koelln99/v8_01.jpg
http://www.e30-2.de/treffen/koelln99/v8_02.jpg
http://www.e30-2.de/treffen/koelln99/v8_03.jpg
Mjög Nice cruiser, þá verður einnig skipt um lit á blæjubílnum,

M3 bíllinn yrði þá daily driver en blæjan sumar bíll annarslagið :)
draumur í dós

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Gunni, það er til einn e30 m3 bíll inná partasölu hér í bæ. það er einhver skrítinn kall sem keypti hann eikkvað aðeins klesstan fyrir mörgum árum og geymir hann bara inni einhversstaðar undir tjaldi! sagan segir að vélin hafi verið nýupptekin þegar hann lennti í tjóni, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það :)

er ekki miklu minna vesen fyrir þig að laga bara hurðina og brettið á blæjunni heldur en að fara að vesenast í að færa þetta alltsaman yfir í annan bíl ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég ætla ekki að fara að laga þetta sjálfur, tryggingarnar skulu þá sjá um það

Ég hef talað við þennan furðu kall vildi ekkert selja, helvítis bjáni, vélin er líklega ónýt, olían öll geðveikt súr og slæm,

Hann má þá eiga vélina,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Heitir það ekki Partaland? Þetta er allaveganna í sama húsi og Dominos uppá höfða, gengur inn bakvið Dominos.
Ég hef heirt það að margir hafi reynt að kaupa bílinn af honum án árangurs...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hehe, þetta er samt geðveikt súrt að svona fallegur bíll morkni bara inní skúr hjá einhverjum skrítnum kalli, sem heldur að hann verði margra milljóna virði þegar honum dettur í hug að selja hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef líka ekki áhuga á þeim bíl, þar sem að hann er skemmdur og svona

Fer ekki að gera við bíl þegar minn þarfnast viðgerða, :?

En ég er með fyrirspurnin í gangi hér og þar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 18:36 
Er það bíllin sem hálfdrap einhvern gaur þegar nokkrir strákar voru að joyræda?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Dec 2002 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ef það er sá bíll, þá var hann í kef. Ég þekki strákinn sem var að "Joyrida" þegar það gerðist, hann missti hann í slide....og....booomm :?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Dec 2002 16:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég hef séð bílinn hjá kallinum :P ,
Hann er vélarlaus, og vélin er með nýju heddi og öllum pakkanum..

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group