bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Topplúgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4865 |
Page 1 of 3 |
Author: | gstuning [ Fri 05. Mar 2004 08:55 ] |
Post subject: | |
Ég væri mjög líklega búinn að kaupa hann ef það væri topplúga ![]() En ég get ekki verslað bíl sem er ekki með svoleiðis |
Author: | Logi [ Fri 05. Mar 2004 10:13 ] |
Post subject: | |
Þú gerir of miklar kröfur Gunni! Aldrei sakna ég þess að vera ekki með topplúgu..... |
Author: | gunnar [ Fri 05. Mar 2004 12:22 ] |
Post subject: | |
Ég sé nú ekki hvaða máli ætti að skipta þótt bílilnn sé ekki með topplúgu maður, ef þetta er heill bíll þá ertu loksins kominn með boddí fyrir mótorinn. En ef topplúgan má ekki missa sín er þá bara ekki málið að grípa upp stingsögina og byrja að dunda ? ![]() |
Author: | GHR [ Fri 05. Mar 2004 12:36 ] |
Post subject: | |
Mjög snyrtilegur bíll og flottur litur ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 05. Mar 2004 13:40 ] |
Post subject: | |
Ég var í golfinum hans stefáns rétt áðan með topplúguna opna fann það að ég get ekki verið án hennar |
Author: | Gunni [ Fri 05. Mar 2004 17:06 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Ég var í golfinum hans stefáns rétt áðan með topplúguna opna
fann það að ég get ekki verið án hennar Geturðu ekki bara skipt um topp ![]() |
Author: | Stefan325i [ Fri 05. Mar 2004 18:12 ] |
Post subject: | |
Afhverju ætti maður að sætta sig við eithvað. Hann er að leita að bíl og hann þarf að vera með toplúgu, ef hann kaupir toplugu lausan bíl þá verður hann alltaf óánægður. Aldrei að sætta sig á eithvað, ef maður er ekki ánægður. Þá á maður að gera betur !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! |
Author: | Haffi [ Fri 05. Mar 2004 18:19 ] |
Post subject: | |
topplúgur á íslandi er bara RUUGLLLLLLLLLL ![]() Nema það sé glertopplúga þá sleppur það |
Author: | fart [ Fri 05. Mar 2004 18:20 ] |
Post subject: | |
er nóg eftir af E30 lúgubílum á klakanum sem eru ekki ryðgaðir í klessu? BTW topplúgur gera lítið fyrir mig.. mér finnst reyndar alltaf pínu fyndið að sjá lúgur opnar í rigningu. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 05. Mar 2004 19:25 ] |
Post subject: | |
Mér finnst topplúgur skipta rooooosalegu máli! Algjör snilld að hafa hana galopna á sumrin í glampandi sól ![]() |
Author: | Benzer [ Fri 05. Mar 2004 20:24 ] |
Post subject: | |
Að hafa topplúgu er must hjá mér ![]() |
Author: | SUBARUWRX [ Fri 05. Mar 2004 20:29 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: Að hafa topplúgu er must hjá mér
![]() er ekki flott nema það sé gler topplúga ![]() |
Author: | Benzer [ Fri 05. Mar 2004 21:31 ] |
Post subject: | |
Fordinn var góður...en topplúgan á honum var handsnúinn ég vil bara hafa rafmagn ![]() |
Author: | Halli [ Fri 05. Mar 2004 21:38 ] |
Post subject: | |
þá er bara að kaupa rafdrifna topplúgu og setjqa hana á |
Author: | Benzer [ Fri 05. Mar 2004 21:40 ] |
Post subject: | |
Halli wrote: þá er bara að kaupa rafdrifna topplúgu og setjqa hana á
Það er rafdrifinn topplúga í bílnum mínum núna og það var líka rafdrifin topplúga í gömlu Mözdunni minni sem var árgerð 88 ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |