bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 23:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 11:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, ekki tókst að bæta einum í viðbót í safnið :!: Ég sá þennan díl á Ebay um daginn og stóðst ekki mátið, kitlaði svo í Enter takkann.

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=15317&item=1925011834&rd=1

Image

En Það lítur nú út fyrir að eigandinn ætli ekki að sætta sig við verðið... hefur ekki haft samband hingað til!... Eins og mig hafi ekki grunað það, þetta var alltof gott til að geta verið satt :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 11:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull er það lélegt af honum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 11:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Geturu ekki neytt hann til þess að selja þér hann, er þetta ekki bindandi kaupsamningur??

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 11:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hmmm.... neytt og neytt. Ég gæti farið í mál við hann, en ég nenni eiginlega ekki að standa í svoleiðizzz !

Ég held ég bíti bara í það súra, þetta var of gott til að vera satt.

Skítur skeður

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 11:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jamm nákvæmlega :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
eins og mér skilst þá geturru látið Ebay sjáum að láta hann selja þér gripinn þar sem að hann samþykkti samning við þá þegar hann bauð þennan bíl til uppboðs, og það er gildandi samningur,

Hafðu bara samband við ebay support og sjáðu hvað gerist, ekki gefast upp

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 12:47 
Ég held að hann þurfi ekki að selja þér hann þar sem að augljóslega er þetta alltof lítið verð enn hinsvegar gæti hann haft samband við þig og samið um verðið eða reynt það


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 14:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er nú ekki rétt, honum ber að selja mér hlutinn, hvert sem verðið er.

Það er hins vegar léleg sölumennska að bjóða upp á að hluturinn geti selst undir verði sem maður er tilbúinn að samþykkja. Þessvegna eru nú allir sem eru með eitthvað í kollinum með ákveðið lágmark á þessum uppboðum.

Hann bara hefur ekki svarað bréfunum mínum, er ábyggilega ekki til í að selja gripinn á þessu verði greyið (ekki áfellist ég hann fyrir það, bara fyrir að setja ekki inn lágmark á þetta).

En það er ósköp lítið hægt að gera í þessu skv. mínum skilningi:

http://pages.ebay.com/help/community/notabuse.html

Þeir geta ekki neytt hann til að selja.... en ég get kannski höfðað mál eftir þarlendum landslögum. Ekki alveg það sem ég er að fara að gera, Nein..

Með hilsen,
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Getur reynt að senda vel orðað bréf og hótað málaferlum. Annars verðuru bara að sætta þig við að skilja eftir negative feedback. En það mátti reyna :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Dec 2002 23:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nahh.. ég er ekkert pirraður á þessu, þetta hefði bara verið glæsilegt ef þetta hefði orðið að veruleika.

M5 bíllinn minn fór í gang í dag, svo ég er samt glaður ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Dec 2002 00:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt! Var ekki eitthvað að mótornum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Dec 2002 00:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jú, það er eitthvað ábyggilega, þar sem það var vatn í olíunni. Kallinn sagði að það væri allt í lagi með hann, en mig grunar að það sé vatn í mysunni...... Svo gekk hann mjög óreglulega og hratt.

Ætli maður taki þetta bara ekki í sundur og sé öruggur með þetta síðan eftirá!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Dec 2002 20:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
seljandi (allavega í bandarikjunum) þarf ekki að selja hlut sinn ef hann ákveður eitthvað lámarks verð sem hann vill fá (reserve price)(held ég)
þá þarf upphæðin að jafna eða vera hærri en reserve.

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Dec 2002 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
DXERON wrote:
seljandi (allavega í bandarikjunum) þarf ekki að selja hlut sinn ef hann ákveður eitthvað lámarks verð sem hann vill fá (reserve price)(held ég)
þá þarf upphæðin að jafna eða vera hærri en reserve.



Nákvæmlega. Það þýðir ekkert að kæra - þetta er ekki svo einfalt

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 00:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En ef menn setja ekki reserve þá verða þeir að selja og þá er hægt að kæra :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group