Sælir.
Eftirfarandi var póstað undir Samkomur en mér datt í hug að pósta því hér ef fólk skildi ekki fylgjast með samkomuforuminu.
Jæja! Þá er komið að því!
Nú er komin dagsetning á POOL mót BMWKrafts!
Staðsetning og tími:
BILLIARD BARINN FAXAFENI
13. mars 2004 kl. 18:00Þátttökugjaldið er 1000kr. Millifærist inn á reikning 315-13-7354 (kt.
020274-4689). Látið helst nafnið ykkar fylgja með millifærslunni.
Tilboð verða á staðnum:
Bjór: 450 kr.
Ostborgari og franskar: 450 kr.Fyrirkomulag fer að einhverju leiti eftir fjölda þáttakenda en planið er að
spilað verði í riðlum og verða 4-5 í hverjum riðli og allir spila einn leik
við alla þannig að tryggt er að allir fá að spila 3-4 leiki.
Ekki væri verra að senda mér PM eða email (
iar@bmwkraftur.is) með
millifærslunni svo örugglega ekkert fari á milli mála hverjir eru búnir að
skrá sig.

Nánara fyrirkomulag og verðlaun verða tilkynnt þegar nær dregur!