bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 19:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Var að tala við þá í TB í gær. Þeir voru að fá inn fullt af nýjum ljósum á E34, E36, E38 og E39 (eins og var verið að minnast á hérna á öðrum þræði). Þeir eru semsagt með angel-eyes, glær stefnuljós og hvað þetta heitir nú allt saman, á mjög samkeppnishæfum verðum!

Ég fór að tala eitthvað um BMWKraft og mér var tjáð að meðlimir fengju 15% afslátt þarna hjá þeim af auka- og varahlutum. Sem er MJÖG gott....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Gott að fá upplýsingarnar :idea: Best að tala við þá á morgun og athuga hvort þeir eiga eitthvað á zetuna

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Fáum við afslátt af vinnu á verkstæði ásamt efni/varahlutum sem eru notaðir?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 08:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef fengið 15% afslátt af öllu út á klúbbinn hjá TB - afskaplega ánægður með þetta verkstæði!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er 15% af hlutum og 10% af vinnu (held ég alveg örugglega)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:

Gleymdi að checka á því :evil: :evil:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group