bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

gamall vel farinn smá vélar vandamál
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=477
Page 1 of 1

Author:  Allan E36 [ Sat 21. Dec 2002 00:23 ]
Post subject:  gamall vel farinn smá vélar vandamál

hæ allir saman einn að norðan hérna ég hef í fórum mínum 316 árg´81 með 1800 vél og 102 höfl bsk mjög með vel farinn og lítur vel út lakkið er eins og nýtt (svart)
En málið er að hann helst ekki í gangi nema að maður standi á bensæin gjöfinni í 2000 snúningum annars drepur elskan bara á sér ég held að þetta sé annað hvort kúplingin eða bensín dælan hvað segiði??
Vantar virkilega hjálp með þetta er að gera mig brjál....!!!!!!! :twisted:

Author:  GHR [ Sat 21. Dec 2002 12:30 ]
Post subject: 

Sagðu mér eitt, er þetta ekki örugglega blöndungsbíll? Hljómar sem blöndungsvandamál :?
Annars myndi ég halda ef þetta væri ekki svona gamall bíll að þetta væri lélegur lausagangsventill eða dæluvandamál, en ég er voða lítið inn í þessum gömlu (nema þá gömlum amerískum)
Ef ég væri þú þá myndi ég nú samt bara byrja á þessu hefðbundna þ.e.a.s. skipta um kerti, setja ignition cleaner(nema þetta sé blönd...), skipta um loftsíur og bensínsíur. Fólk vanmetur þessa hluti rosalega oft því þeir skipta rosalega miklu.

Author:  Allan E36 [ Sat 21. Dec 2002 12:39 ]
Post subject: 

jú þetta er blöndungur ég er búinn að skipta um kerti og lofti síu þannig að kannski að ég prófa hitt takk fyrir ég á örugglega eftir að kma á honum suður í vor og leyfa ykkur að skoða:) ég er svo helvíti ánægður með þennann bíl

Author:  Djofullinn [ Sat 21. Dec 2002 12:45 ]
Post subject: 

Þetta eru líka snilldar bílar :)
Veistu um einhvern svona 323i til sölu fyrir norðan?

Author:  316 [ Sat 21. Dec 2002 15:42 ]
Post subject: 

Nei því miður það vaar einn 735 ´93 en hann er farinn veit ekki hvert var helvíti fallegur
En ég hef ekki séð neinn þrist á sölu í langan tíma

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/