Sagðu mér eitt, er þetta ekki örugglega blöndungsbíll? Hljómar sem blöndungsvandamál
Annars myndi ég halda ef þetta væri ekki svona gamall bíll að þetta væri lélegur lausagangsventill eða dæluvandamál, en ég er voða lítið inn í þessum gömlu (nema þá gömlum amerískum)
Ef ég væri þú þá myndi ég nú samt bara byrja á þessu hefðbundna þ.e.a.s. skipta um kerti, setja ignition cleaner(nema þetta sé blönd...), skipta um loftsíur og bensínsíur. Fólk vanmetur þessa hluti rosalega oft því þeir skipta rosalega miklu.