bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW sendir frá sér myndir af E60 M5!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4745 |
Page 1 of 2 |
Author: | jth [ Fri 27. Feb 2004 15:42 ] |
Post subject: | BMW sendir frá sér myndir af E60 M5!! |
Því miður "bara" myndir af hugmyndabíl, en þegar svona stutt er í Genfar sýninguna þá leyfa þeir sér ekki að stríða fólki... M5 er stálið!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 15:45 ] |
Post subject: | |
Þetta lítur vel út fyrir utan ristina á brettunum - ég get ómögulega sætt mig við hana á E60 boddíi..... |
Author: | jth [ Fri 27. Feb 2004 15:53 ] |
Post subject: | |
Ristarnar virðast vera orðnar ///M trademark hjá þeim. Það eina sem stakk mig var magnið af vírneti framan á - en e.t.v. er þetta gífurlega stóra op nauðsynlegt til að kæla V10 snilldina... ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 27. Feb 2004 16:09 ] |
Post subject: | |
´VÁÁÁÁÁAÁÁÁAÁÁ ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Fri 27. Feb 2004 17:22 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara geggjað. ![]() ![]() |
Author: | Jói [ Fri 27. Feb 2004 17:23 ] |
Post subject: | |
Þetta er verulega vígalegur bíll! Ég er þó ekki hrifinn af þessum ristum og er sammála Bebecar að þær eiga ekki heima á e60. |
Author: | Svezel [ Fri 27. Feb 2004 18:22 ] |
Post subject: | |
Virkilega flottur og mér finnst ekkert að því að hafa ristarnar, fínt svona ///M trademark. |
Author: | Haffi [ Fri 27. Feb 2004 18:29 ] |
Post subject: | |
Það eru aðalega gömlu kallarnir sem fíla þetta ekki ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 18:36 ] |
Post subject: | |
Mér finnst í lagi að hafa þessar línur á t.d. E46 M3 vegna þess að hann er með "flæðandi" línur - þessi E0 er bara svo rosalega modern í útliti að þetta passar ekki við. Fyrir utan það að ef þetta hefur einhvern tilgang þá hefði verið leikur einn að hafa þetta á einhvern nútímalegri máta. Mér finnst þetta bara best á 507 og er ekki mikið fyrir nostalgíu útfærslur á splunkunýjum bílum. |
Author: | BMWaff [ Fri 27. Feb 2004 18:51 ] |
Post subject: | |
Þetta er mean motherfu*ker!!! held að allir hérna mundu gleyma þessum ristum ef þeir sætu undir stýri... Mér finnst þetta kúl... |
Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 19:00 ] |
Post subject: | |
HEHE - það er auðvitað hárrétt - hverjum er ekki sama um þessar ristar ef maður fær V10 M5 ![]() |
Author: | Jökull [ Fri 27. Feb 2004 19:02 ] |
Post subject: | |
hvað á hann að vera í hö veit það eitthver? |
Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 19:02 ] |
Post subject: | |
500-550 minnir mig.... |
Author: | hlynurst [ Fri 27. Feb 2004 19:42 ] |
Post subject: | |
It's a beauty! Mér finnst samt flottast hvað þessir bílar eru líkið t.d. 530. Svona smá sleeper... ![]() |
Author: | Jói [ Fri 27. Feb 2004 22:35 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: It's a beauty!
Mér finnst samt flottast hvað þessir bílar eru líkið t.d. 530. Svona smá sleeper... ![]() Mér finnst þessi bíll ansi ruddalegur til að vera sleeper. ![]() Mér finnst hann ekki mjög líkur 530, fyrir utan þá staðreynd að þetta er sama body. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |