bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 19:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: B&L með Angel Eyes
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Sá það í Fréttablaðinu á Laugardaginn minnir mig að B&L eru komnir með "Lýtaraðgerð" fyrir BMW þ.a.e.s. Angel Eyes og eikkað fleira frá http://www.in-pro.com/ er einhver búinn að kíkja á þetta?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 21:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
sá svona angeluz ayes hjá tækniþjónustu bifreiða þegar ég var þar um daginn, litu ágætlega út en miðað við verðið á þeim myndi ég ekki skipta út fyrir þær (lugtirnar) nema ég þyrfti virkilega á því að halda. hvað eru þær að kosta hjá b&l?

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Angel eyes á E36 kosta 42.000 kr. parið með svörtum botni og 47.000 kr. parið með krómuðum botni, síðan eru glær stefnuljós á E36 á 7.200 kr. parið og reyklituð glær afturljós á E36 á 24.000 kr. parið. Þetta eru verð án afsláttar. Síðan eigum við til Celis afturljós á E39 á 41.500 kr. parið og það er meira á leiðinni, eigum líka til stefnuljós til að setja á aftursýnisspegla á 5.700 kr parið.

Þetta er gæðasmíði, líta mjög vel út, þetta er eitthvað sem fer á bílinn hjá mér áður en langt um líður, allavega eins og staðan er í dag. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Thu 26. Feb 2004 09:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Tue 24. Feb 2004 14:26, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ekkert dót fyrir E46? :!: :cry: :roll: :oops: :)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BMW_Owner wrote:
að lækka hann örugglega 8þús
...
p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Þú kaupir ekki dempara og gorma til að lækka bílinn þinn á 8þús nýtt.
Mögulega færðu einn framdempara fyrir 8þúsund..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 15:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og það er ódýrara að kaupa bara 325 bíl með öllu þessu dóti en að setja þetta í 316i.....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar wrote:
Og það er ódýrara að kaupa bara 325 bíl með öllu þessu dóti en að setja þetta í 316i.....


Rétt hjá bebecar

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já.. þessu er ég algerlega sammála.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Ekkert dót fyrir E46? :!: :cry: :roll: :oops: :)


Mig minnir að það sé eitthvað á leiðinni fyrir E46, þetta er bara það helsta, það sem er frammi í búð. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMW_Owner wrote:
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Lækkun = 50þ+
Felgur "17 = 160þ+
hvít afturljós og að aftan = 22þús
angel eyes = 42þús
kastarar = 274þús+
Allt fáanlegt hjá mér GStuning

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Jss wrote:
Angel eyes á E36 kosta 42.000 kr. með svörtum botni og 47.000 kr. með krómuðum botni, síðan eru glær stefnuljós á E36 á 7.200 kr. og reyklituð glær afturljós á E36 á 24.000 kr. Þetta eru verð án afsláttar. Síðan eigum við til Celis afturljós á E39 á 41.500 kr. og það er meira á leiðinni, eigum líka til stefnuljós til að setja á aftursýnisspegla á 5.700 kr.

Þetta er gæðasmíði, líta mjög vel út, þetta er eitthvað sem fer á bílinn hjá mér áður en langt um líður, allavega eins og staðan er í dag. ;) :D


Síðan eru BMWKraftsmeðlimir að sjálfsögðu með 10% afslátt frá þessum verðum. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 01:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
BMW_Owner wrote:
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Lækkun = 50þ+
Felgur "17 = 160þ+
hvít afturljós og að aftan = 22þús
angel eyes = 42þús
kastarar = 274þús+
Allt fáanlegt hjá mér GStuning

Eru þetta ekki soldið dýrir kastarar :P :wink:

En maður á eftir að fá sér Angel eyes fyrir sumarið, það er bara spurning hvernig

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þeir gefa ótakmörkuð hestöfl fyrir 323 með vanos :P
aðeins þessi týpa af k....

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 01:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
gstuning wrote:
BMW_Owner wrote:
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Lækkun = 50þ+
Felgur "17 = 160þ+
hvít afturljós og að aftan = 22þús
angel eyes = 42þús
kastarar = 274þús+
Allt fáanlegt hjá mér GStuning



Hvernig Kastarar eru þetta eiginlega :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group