bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vélarnúmer https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=474 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gardar [ Fri 20. Dec 2002 18:14 ] |
Post subject: | Vélarnúmer |
Getur einhver sagt mér hvar á vélinni ég get séð tegundar númerið á henni? |
Author: | GHR [ Sat 21. Dec 2002 12:34 ] |
Post subject: | Re: Vélarnúmer |
Gardar wrote: Getur einhver sagt mér hvar á vélinni ég get séð tegundar númerið á henni?
Ertu ekki með skráningarskitreinið, það stendur oft þar og líka chassis number? En annars myndi ég halda að það standi bara á blokkinni, síðan eru oft eitthver númer undir framglugganum - held samt bara að það sé Chassis nr. |
Author: | Elli Valur [ Sun 22. Dec 2002 19:59 ] |
Post subject: | |
vélanr er oft á plötu/stall á blokini niðri við kveikju það er að segja þegar kveikjan er á hliðini vinstrameiginn ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 22. Dec 2002 20:01 ] |
Post subject: | |
Segðu okkur bara hvað vél þetta er árgerð, og í hvaða bíl þá er hægt að grafa upp allar upplýsingar sem þú þart, nema að þú viljir bara vita númerið til þess eins að vita númerið |
Author: | Gardar [ Thu 26. Dec 2002 20:34 ] |
Post subject: | |
ég þakka svörin. Málið er bara að ég heyrði sögu út undan mér um að búið væri að skipta um vél í bílnum og ég ætlaði bara að athuga hvort hún væri sönn. en ég þakka svörin |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |