bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver er á mest ekna bílnum???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4731
Page 8 of 10

Author:  Angelic0- [ Thu 29. May 2014 12:13 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

sosupabbi wrote:
x5power wrote:
á landkruser 90 sem er að detta í 700þús.

Þvílikt lífseigir bílar :!:


Hversu oft ætli það sé búið að grilla hásinguna undir hann...

Fáránlegt hvað þetta ryðgar.... ég var vitni að því þegar að svona bíll missti afturhásinguna undan á reykjanesbraut á keyrslu...

fór bara allt í einu að skoppa og svo bara.... júbbídú.... engin afturhásing :lol:

Author:  Zed III [ Thu 29. May 2014 12:37 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Angelic0- wrote:
sosupabbi wrote:
x5power wrote:
á landkruser 90 sem er að detta í 700þús.

Þvílikt lífseigir bílar :!:


Hversu oft ætli það sé búið að grilla hásinguna undir hann...

Fáránlegt hvað þetta ryðgar.... ég var vitni að því þegar að svona bíll missti afturhásinguna undan á reykjanesbraut á keyrslu...

fór bara allt í einu að skoppa og svo bara.... júbbídú.... engin afturhásing :lol:



Það er án efa eftirminnilegt að lenda í slíku.

Author:  Yellow [ Thu 29. May 2014 21:33 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Amma er á '97 VW Golf sem stendur í 100.000 km núna :alien:

Author:  x5power [ Fri 30. May 2014 00:18 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Angelic0- wrote:
sosupabbi wrote:
x5power wrote:
á landkruser 90 sem er að detta í 700þús.

Þvílikt lífseigir bílar :!:


Hversu oft ætli það sé búið að grilla hásinguna undir hann...

Fáránlegt hvað þetta ryðgar.... ég var vitni að því þegar að svona bíll missti afturhásinguna undan á reykjanesbraut á keyrslu...

fór bara allt í einu að skoppa og svo bara.... júbbídú.... engin afturhásing :lol:

komið smá rið í sílsa . grind og alles í topp standi.

Author:  íbbi_ [ Fri 30. May 2014 02:30 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

90 cruiserinn ryðgar ekkert meira en aðrir sambærilegir jeppar, boddýið á þeim ryðgar mun minna en nissan jepparnir, og pajeroinn mun gjarnari á grindarbrot,
það hverfa sílsarnir undan þeim flestum sama hvað þeir heita. og grindarbrot fylgja þeim nú flestum, svona bílar eru líka yfirleitt notaðir, og þá meina ég notaðir
er búinn að sjá alveg haug af 90 bílum fara í kílómetrastöður sem maður sér eiginlega ekert nema gamla benza hanga í

Author:  IvanAnders [ Fri 30. May 2014 23:19 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Xavant wrote:
MV 518 ( e34 525 ) gamli Bitte, sem ég átti þegar ég var 17 ára, mælirin á honum sýndi 270-290þús þegar hraðamælirinn bilaði!
keyrði hann ábbyggilega 50þús eftir það, þannig að mótorinn hefur verið í ca 320-350 þegar að Bjarki fekk hann!
þegar ég keyfti bílinn aftur í hitt í fyrra þá sýndi mælirirnn 320þús, sem þýðir að mótorinn hafi verið ekinn 370þús+
Ef ég fer með rétt mál þá er þessi mótor í L200 í dag og ábbyggilega kominn í um eða yfir 400þús =)
Mér vitandi þá hefur aldrei verið farið í tímakeðju, eða sleða á þeim mótor!
Held að Bjarki hafi samt tekið mótorinn upp á sínum tíma, getur vel verið að hann hafi skift um =)

540 hjá mér er að detta í 190þús! 96 bíll
Svo er gamli með einn 93' XJ6 sem er ekinn 416þús

Já, Bjarki tók mótorinn upp, þannig að það er kannski ekki alveg sanngjarnt að segja að hann sé kominn í 400k :)

Author:  Alpina [ Fri 30. May 2014 23:51 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Bitte M50B25 fór í 235 GPS............. það er FÁRÁNLEGA vel gert

Author:  olinn [ Sat 31. May 2014 12:02 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Minn er alveg að rúlla í 160 mílurnar

Author:  bErio [ Sat 31. May 2014 16:51 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

207 þus e39 520
240 þus e39 540
281 þus e39 530d

Author:  ömmudriver [ Sun 01. Jun 2014 18:36 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Alpina wrote:
Bitte M50B25 fór í 235 GPS............. það er FÁRÁNLEGA vel gert


Ég tek undir þetta miðað við að E34 530iT með M60B30 fór í 232 á GPS :)

Og já Sjöan er komin í 301.000km. reyndar á vél nr. tvö en hún er mjög svipað ekin ef ekki meira og Touringinn er kominn í 274.000km. minnir mig og það á original mótor sem er alveg ótrúlega þýðgengur 8)

Author:  sosupabbi [ Sun 01. Jun 2014 19:23 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

E38 er kominn alveg í 93þ :lol:

Author:  Danni [ Sun 01. Jun 2014 22:51 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
Bitte M50B25 fór í 235 GPS............. það er FÁRÁNLEGA vel gert


Ég tek undir þetta miðað við að E34 530iT með M60B30 fór í 232 á GPS :)

Og já Sjöan er komin í 301.000km. reyndar á vél nr. tvö en hún er mjög svipað ekin ef ekki meira og Touringinn er kominn í 274.000km. minnir mig og það á original mótor sem er alveg ótrúlega þýðgengur 8)


M60 vélarnar eru alveg ROCK solid. Endast helling. Veit ekki hversu margar 3.0 og 4.0 ég hef séð til sölu úti sem eru keyrðar um og yfir 300þús þegar ég hef verið að skoða þetta.

Verst að bílarnir virðast alltaf ryðga frá vélunum áður en þær gefast upp hehehe

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Jun 2014 02:25 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Kannski ágætt að taka fram að mótorinn í Dodge hjá mér var ekinn 476.000 mílur áður en hann fór úr bílnum sem að var búinn af ryði...

en hann var tekinn í gegn frá A-Ö í þetta skiptið, og miðað við hónförin í slívunum á honum þá gæti blokkin alveg eins verið ekin 0km...

Þannig að mótorinn er núna ó-ekinn :)

Author:  D.Árna [ Wed 04. Jun 2014 18:01 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

Subaru Impreza GT '00 220k á boddy 140 á krami!

Author:  gylfithor [ Thu 05. Jun 2014 15:41 ]
Post subject:  Re: Hver er á mest ekna bílnum???

minn e36 m50b25 ekinn um 280þus, á svo 1,4 civic ekinn 280.
átti einusinni toyota corolla touring '91 ekinn 400þus

Page 8 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/