Jæja, þetta fer að verða svolítið óþolandi

Hef nú verið frekar þolinmóður með bílinn minn, en nú er þetta að fara verða gott. Hann er kominn aftur á ''limp mode'' hjá mér

- nem hvað núna á hinum helminginum. Búinn að skipta um regulatorinn (virkar fínt) en hann síðan ákvað allt í einu að hætta ganga. Ég er 100% viss um að hann er að fá bensín (búinn að taka bensínslöngurnar af fuel rail-inu og bensínþrýstingurinn er fínn þar báðum megin (ætla ekki að gera sömu mistök aftur

)
Það sem mér dettur helst í hug er að unit-ið (veit ekki hvað þetta kallast) sem tengist bensínspíssunum og gefur neista þar sé eitthvað ekki í orden.
Veit eitthver hvað stjórnar því ?? Er það ekki crank-triggerinn. Eða eru kannksi eitthver öryggi eða relay ........
Einnig ég ætlaði að prófa að svissa á milli tengjanna (sem tengjast á fuel injectors) milli helminga, en er það ekki hættulegt?? Þá fer hann kannski að skjóta bensíni (á vitlausum tíma) þegar ventillinn er lokaður
Jæja, en hvernig getur maður athugað hvort AFM sé orðin ónýtur - á ekki bara að vera nóg að svissa þeim á milli helminga. Ég gerði það, en ekkert breyttist
Líka búinn að athuga hvort kertin fái neista og þau gerðu það svo mér dettur ekkert annað í hug nema þetta sem plöggast á bensínspíssa
Suggestion / eða bara hugganir
