Þannig er að ég týndi lyklunum af bílnum fer í umboðið og fæ svona ''varalykil'' og ætlaði síðan að nota takkann inn í bílnum til að opna skottið svo kemur í ljós að allt rafmangsdæmi í bílnum virkar nema þessi eini helvítis takki

grunar að þetta sé bara öryggi og er nokkurnveginn viss um að það sé staðsett í húddinu fyrir aftan hanskahólfið, vandamálið er hinsvegar að listinn yfir öryggin er allur á þýsku sem ég kann varla stakt orð í... veit einhver hvaða öryggi þetta er?
Svo fann ég á google upplýsingar um að það væri hægt að bora gat á skottið og troða vír inn til að hreyfa við mótornum fyrir læsinguna hefur einhverr prufað það og veit sirka málin fyrir evrópu plöturnar? finn bara mál fyrir usa plötur
