bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 02:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Sá í gær virkilega fallegann Z4, var því miður ekki með myndavélina en bíllinn stendur við Háskólann í Reykjavík. Hvet menn eindregið til þess að kíkja á hann. Bíllinn er þriggja lítra svartur með ljósbrúnu leðri. Viðhorf mitt til BMW Z línunnar hefur gjörbreyst, þetta er ótrúlega vel hepnaðir bílar og töluvert karlmannlegri en Z3 :D

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gæti ekki verið meira sammála þér.

Z3 fannst mér allra fyrst vera geðveikur, en svo með tímanum svona varð ég svona.. fifty-fifty á hann.

Z4 finnst mér einn fallegasti BMW sem komið hefur lengi, og svo er nú auðvelt að sanna hversu miklu meiri hann er heldur en Z3;

4 - 3 = 1
Þar af leiðandi er 4 > 3

Margföldum með Z í gegn, og fáum
Z4 > Z3

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 03:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
arnib wrote:
Gæti ekki verið meira sammála þér.

Z3 fannst mér allra fyrst vera geðveikur, en svo með tímanum svona varð ég svona.. fifty-fifty á hann.

Z4 finnst mér einn fallegasti BMW sem komið hefur lengi, og svo er nú auðvelt að sanna hversu miklu meiri hann er heldur en Z3;

4 - 3 = 1
Þar af leiðandi er 4 > 3

Margföldum með Z í gegn, og fáum
Z4 > Z3


Stærðfræðisjení bara !!!

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 04:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, alltaf gaman að sjá rök færð fyrir máli!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta eru virkilega flottir bílar og svarti bíllinn er líka á mjög smekklegum felgum, man ekki hvort sá silfraði er á svipuðum eða eins felgum (man einfaldlega ekki á hvernig felgum hann er :? )

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnib wrote:
Gæti ekki verið meira sammála þér.

Z3 fannst mér allra fyrst vera geðveikur, en svo með tímanum svona varð ég svona.. fifty-fifty á hann.

Z4 finnst mér einn fallegasti BMW sem komið hefur lengi, og svo er nú auðvelt að sanna hversu miklu meiri hann er heldur en Z3;

4 - 3 = 1
Þar af leiðandi er 4 > 3

Margföldum með Z í gegn, og fáum
Z4 > Z3


Ég segi að Z sé neikvæð tala svo Z3>Z4 :wink:

En svona að umræðuefninu þá er Z4 að mínu mati fallegasti nýi bimminn ásamt sexunni og efstur á mínum nýju-bíla-óskalista (að M3 undanskildum). Ég vil bara fara að sjá ///M útgáfu :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Z4 er að mínu mati fallegasti BMWinn sem komið hefur á markað í mörg ár! Virkilega kúl bílar og ég myndi ekki slá hendinni á móti einum með 2,5 eða 3,0 lítra vél......

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E34 M5 wrote:
Z4 er að mínu mati fallegasti BMWinn sem komið hefur á markað í mörg ár! Virkilega kúl bílar og ég myndi ekki slá hendinni á móti einum með 2,5 eða 3,0 lítra vél......


Hljóðið í vélinni er BARA,,,,,,,,,,Pavarotti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 19:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Sá þennan svarta í síðustu viku á þvottaplaninu hjá Shell við Kleppsveginn og hann er stórglæsilegur. Mjög flottur svona svartur :clap:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hartge Z4 anyone? 5,0 L V8 :D :twisted:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, þessi svarti er mjög flottur. Einhver Háskólagaur á hann, en hann leggur alltaf hjá verzló :evil: :wink: :lol:
Var heilengi starandi á bílinn, stoppaði alla umferð :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 21:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sá eimitt þennan svarta um daginn og það kom mér á óvart hve vel hann kom út í þessum lit því nú hefur það loðað dálítið við BMW að vera viðkvæmur fyrir litum... en eftir því sem ég hef séð þá kemur hann bæði vel út í ljósum metallic og svörtu ásamt rauðu (sem maður hefur séð á mynd) þannig að þetta á bara eftir að verða spennandi - ég býð eftir að sjá hann hvítann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 21:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Jss wrote:
Þetta eru virkilega flottir bílar og svarti bíllinn er líka á mjög smekklegum felgum, man ekki hvort sá silfraði er á svipuðum eða eins felgum (man einfaldlega ekki á hvernig felgum hann er :? )


Svona:
Image

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Var einmitt að sjá þennan svarta áðan... ótrúlega flottur. Ég held að hann sé samt ekki á svona feglum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Átti leið um Verslóplanið í kvöld rúllaði "nokkra hringi" í kringum bílinn. Þetta er ágætt, felgurnar þó skárri á þeim silfraða.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group