bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

B&L með Angel Eyes
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4686
Page 1 of 3

Author:  Raggi M5 [ Mon 23. Feb 2004 20:25 ]
Post subject:  B&L með Angel Eyes

Sá það í Fréttablaðinu á Laugardaginn minnir mig að B&L eru komnir með "Lýtaraðgerð" fyrir BMW þ.a.e.s. Angel Eyes og eikkað fleira frá http://www.in-pro.com/ er einhver búinn að kíkja á þetta?

Author:  Bimmser [ Mon 23. Feb 2004 21:36 ]
Post subject: 

sá svona angeluz ayes hjá tækniþjónustu bifreiða þegar ég var þar um daginn, litu ágætlega út en miðað við verðið á þeim myndi ég ekki skipta út fyrir þær (lugtirnar) nema ég þyrfti virkilega á því að halda. hvað eru þær að kosta hjá b&l?

Author:  Jss [ Tue 24. Feb 2004 09:09 ]
Post subject: 

Angel eyes á E36 kosta 42.000 kr. parið með svörtum botni og 47.000 kr. parið með krómuðum botni, síðan eru glær stefnuljós á E36 á 7.200 kr. parið og reyklituð glær afturljós á E36 á 24.000 kr. parið. Þetta eru verð án afsláttar. Síðan eigum við til Celis afturljós á E39 á 41.500 kr. parið og það er meira á leiðinni, eigum líka til stefnuljós til að setja á aftursýnisspegla á 5.700 kr parið.

Þetta er gæðasmíði, líta mjög vel út, þetta er eitthvað sem fer á bílinn hjá mér áður en langt um líður, allavega eins og staðan er í dag. ;) :D

Author:  BMW_Owner [ Tue 24. Feb 2004 14:21 ]
Post subject: 

segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:

Author:  iar [ Tue 24. Feb 2004 14:24 ]
Post subject: 

Ekkert dót fyrir E46? :!: :cry: :roll: :oops: :)

Author:  arnib [ Tue 24. Feb 2004 14:43 ]
Post subject: 

BMW_Owner wrote:
að lækka hann örugglega 8þús
...
p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Þú kaupir ekki dempara og gorma til að lækka bílinn þinn á 8þús nýtt.
Mögulega færðu einn framdempara fyrir 8þúsund..

Author:  bebecar [ Tue 24. Feb 2004 15:05 ]
Post subject: 

Og það er ódýrara að kaupa bara 325 bíl með öllu þessu dóti en að setja þetta í 316i.....

Author:  Kristjan [ Tue 24. Feb 2004 15:11 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Og það er ódýrara að kaupa bara 325 bíl með öllu þessu dóti en að setja þetta í 316i.....


Rétt hjá bebecar

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Feb 2004 15:30 ]
Post subject: 

já.. þessu er ég algerlega sammála.

Author:  Jss [ Tue 24. Feb 2004 17:32 ]
Post subject: 

iar wrote:
Ekkert dót fyrir E46? :!: :cry: :roll: :oops: :)


Mig minnir að það sé eitthvað á leiðinni fyrir E46, þetta er bara það helsta, það sem er frammi í búð. ;)

Author:  gstuning [ Tue 24. Feb 2004 18:35 ]
Post subject: 

BMW_Owner wrote:
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Lækkun = 50þ+
Felgur "17 = 160þ+
hvít afturljós og að aftan = 22þús
angel eyes = 42þús
kastarar = 274þús+
Allt fáanlegt hjá mér GStuning

Author:  Jss [ Tue 24. Feb 2004 19:57 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Angel eyes á E36 kosta 42.000 kr. með svörtum botni og 47.000 kr. með krómuðum botni, síðan eru glær stefnuljós á E36 á 7.200 kr. og reyklituð glær afturljós á E36 á 24.000 kr. Þetta eru verð án afsláttar. Síðan eigum við til Celis afturljós á E39 á 41.500 kr. og það er meira á leiðinni, eigum líka til stefnuljós til að setja á aftursýnisspegla á 5.700 kr.

Þetta er gæðasmíði, líta mjög vel út, þetta er eitthvað sem fer á bílinn hjá mér áður en langt um líður, allavega eins og staðan er í dag. ;) :D


Síðan eru BMWKraftsmeðlimir að sjálfsögðu með 10% afslátt frá þessum verðum. ;) :D

Author:  bjahja [ Wed 25. Feb 2004 01:03 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
BMW_Owner wrote:
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Lækkun = 50þ+
Felgur "17 = 160þ+
hvít afturljós og að aftan = 22þús
angel eyes = 42þús
kastarar = 274þús+
Allt fáanlegt hjá mér GStuning

Eru þetta ekki soldið dýrir kastarar :P :wink:

En maður á eftir að fá sér Angel eyes fyrir sumarið, það er bara spurning hvernig

Author:  Tommi Camaro [ Wed 25. Feb 2004 01:07 ]
Post subject: 

þeir gefa ótakmörkuð hestöfl fyrir 323 með vanos :P
aðeins þessi týpa af k....

Author:  Benzer [ Wed 25. Feb 2004 01:52 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
BMW_Owner wrote:
segjum svo að ég geri bimma minn flottan þá þarf ég að lækka hann örugglega 8þús svo þarf ég felgur og dekk fyrir 200þús svo hvít afturljós og að framan það er 38.200þús og svo angel eyes 42þús :shock: og svo kastara að framan 28þús þannig það myndi sem sagt kosta mig eitthvað um 316.200þús að gera hann geðveikan :?: .....það er soldil upphæð :? :roll: samt örugglega þegar allt er komið til alls þá er hann örugglega massaður.... :D :wink: og kannski henda nokkrum hestöflum í hann (bara mjólk í tankinn :shock: )

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þegar ég tala um verðin þá miðast það við nýtt :wink:


Lækkun = 50þ+
Felgur "17 = 160þ+
hvít afturljós og að aftan = 22þús
angel eyes = 42þús
kastarar = 274þús+
Allt fáanlegt hjá mér GStuning



Hvernig Kastarar eru þetta eiginlega :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/