bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 23:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 21. Dec 2002 20:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sælir,
Ég var að spjalla við Ella Val og hann bað mig um að pósta þessu fyrir sig.

735i vélin er komin í 323i bílinn og allt klárt nema það að honum vantar kveikjulok og hamar. Þannig að ef einhver á svona eða veit um svona sem hægt er að fá, er beðinn um að hringja í Ella í síma 8677883 núna strax!!

Ég veit að þetta á frekar heima í "Vil Kaupa" en þar sem honum lyggur alveg rosalega á að fá þetta ákvað ég að pósta þessu hér.

Takk

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group