bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=46089
Page 1 of 3

Author:  ÁgústBMW [ Mon 26. Jul 2010 18:16 ]
Post subject:  BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

Er að spá öðrum hvorum þessum en get ekki ákveðið mig hvorn ég ætti frekar að kaupa
Bimminn
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1
Benzinn
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1

Author:  Alpina [ Mon 26. Jul 2010 19:06 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

S-class ANYDAY í þessu tilfelli

Author:  Budapestboy [ Mon 26. Jul 2010 19:08 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

Báðir mjög fallegir !! En mér finnst þessi sjöa eitthvað over priced maður hefur séð þessar nýju 7 á mun minni pening..

En afhverju ekki að skoða þennan fyrst þú ætlar í svona dýrt?Eða einhvern annan CLS þessi er bara hugmynd.

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1

Lang fallegasta boddy frá þeim finnst mér :)

Author:  rockstone [ Mon 26. Jul 2010 19:10 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

ég segji benz s-350 því mér finnst þessar nýrri týpur af sjöunni ljótar

Author:  ÁgústBMW [ Mon 26. Jul 2010 19:15 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

Er að setja Range Rover Sport Supercharged uppí en þarf að borga meira á milli fyrir benziann heldur en bimmann
Range Roverinn er mjög góður bíll en eyðir ALLTOF MIKLU!! for með tvo tanka aðra leiðina til Akureyrar
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1

Author:  Budapestboy [ Mon 26. Jul 2010 19:18 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

Blessaður vertu fáðu þér bara Jeep SRT-8 æðislegir bílar mökk virka og nærð þeim niður í 13L út á landi.. :)

Author:  ÁgústBMW [ Mon 26. Jul 2010 19:22 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

En bimminn eyðir bara 8.6 í blönduðum

Author:  ValliB [ Mon 26. Jul 2010 19:30 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

agust94 wrote:
En bimminn eyðir bara 8.6 í blönduðum


Ef þú hefur efni á svona bílum hefuru efni á smá bensíni.

S-Class yfir þessa sjöu anyday

Author:  Budapestboy [ Mon 26. Jul 2010 19:52 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

ValliB wrote:
agust94 wrote:
En bimminn eyðir bara 8.6 í blönduðum


Ef þú hefur efni á svona bílum hefuru efni á smá bensíni.

S-Class yfir þessa sjöu anyday


True !!! Ég vill persónulega hafa gaman af því að keyra minn daily og vera með power undir húddinu frekar en að spara mér nokkra lítra á 100...

En það eru ekki allir eins.

Author:  ömmudriver [ Mon 26. Jul 2010 21:42 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

Ég tæki sjöuna framyfir Benzan þar sem að mér finnst sjöan mikið fallegri og "sportlegri" eða ekki eins gamaldags í útliti og Daimlerinn.

Eigum við eitthvað að ræða hvað stýrið í Benzanum er ljótt :shock: :puke:

Author:  Aron M5 [ Mon 26. Jul 2010 21:52 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

2 tanka á leiðinni norður :shock: hvernig keyriru?

en þessi Benz er örugglega svaðalega þæginlegur bill

tæki samt BMW, mikið flottari bíll

Author:  Jón Ragnar [ Mon 26. Jul 2010 22:17 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

agust94 wrote:
Er að setja Range Rover Sport Supercharged uppí en þarf að borga meira á milli fyrir benziann heldur en bimmann
Range Roverinn er mjög góður bíll en eyðir ALLTOF MIKLU!! for með tvo tanka aðra leiðina til Akureyrar
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1



Þú varst greinilega að gera e-ð vitlaust :lol:

Author:  ÁgústBMW [ Mon 26. Jul 2010 23:07 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

hef aldrei náð eyðslunni neðar en 20 sama hvernig ég keyri hef aldrei átt jafn þyrstan bíl, var mest með cruizið á 90 þannig ég var ekkert að glanna neitt rosalega

Author:  -Hjalti- [ Mon 26. Jul 2010 23:20 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

hvorugur heillar.

Author:  Alpina [ Mon 26. Jul 2010 23:28 ]
Post subject:  Re: BMW 730D eða MERCEDES-BENZ S-350

Hjalti_gto wrote:
hvorugur heillar.


Sem er eiginlega hárrétt svar :lol:

hver er að eyða yfir 8 kúlur í svona ,, venjulegt diesel eitthvað :? :? :?

ath ,, ekki taka þessu illa en það eru svo margfalt meiri farartæki þarna úti fyrir töluvert minni pening

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/