bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
!!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=45901 |
Page 1 of 4 |
Author: | slapi [ Fri 16. Jul 2010 11:34 ] |
Post subject: | !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
Auglýst eftir aðilum sem sáu eða hafa séð E60 M5 2008 steingráan í nótt með númerið TJE-87. Þegar eigandinn ætlaði að vitja hans í morgun var hann horfinn en hann skildi við hann um miðnætti í Ofanleiti. Þeir hafa einhverjar upplýsingar eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna í Reykjavík. |
Author: | gardara [ Fri 16. Jul 2010 11:40 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
![]() |
Author: | fart [ Fri 16. Jul 2010 11:56 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
Hélt að það væri MJÖG erfitt að stela þessum ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 16. Jul 2010 11:57 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
Say WHAT ![]() Ég sá hann í gærkvöldi um 8 þar sem hann er parkeraður alltaf ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 16. Jul 2010 12:50 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
þetta er OF ótrúlegt til að satt sé,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Eins og Sveinn bendir á .. þá er BARA um að ræða lykil , sem er special made for TJE 87 |
Author: | fart [ Fri 16. Jul 2010 12:52 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
Alpina wrote: þetta er OF ótrúlegt til að satt sé,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Eins og Sveinn bendir á .. þá er BARA um að ræða lykil , sem er special made for TJE 87 Já, kanski hefur bíllinn verið seldur 1-2-3svar og einn lykill glatast í ferlinu, nú eða vörslusvipting? nei varla.. ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 16. Jul 2010 12:52 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
Þori að veðja að,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, eigandinn lagði honum annarsstaðar.......... |
Author: | Alpina [ Fri 16. Jul 2010 13:02 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
bimmer wrote: Þori að veðja að,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, eigandinn lagði honum annarsstaðar.......... hehe,,,,,,,,,, næst þegar vel stendur á og,,,,,,, NOKKRIR ;,,,,,,,,,,,, hummel komnir í blóðið þá verður sú saga sögð ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 16. Jul 2010 13:09 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. |
Author: | fart [ Fri 16. Jul 2010 13:15 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
arnibjorn wrote: Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. Er ENGINN að tékk að pappírar séu í lagi hjá þeim sem flytja út bíla??? Annars, án þess að ég sé að segja að það sé málið í þessu tilviki.. þá hefur maður heyrt sögur af því að bílar séu "seldir" úr landi á þennan hátt ef illa stendur á hjá, talar við "útlending" færð cash og hann lykil, og svo "stelur" hann bílnum úr landi. Hann fær lykil og seljandi smá petty cash. Svo er farið í tryggingarnar og restin sótt (og kanski eitthvað smá í plús). Heyrði eitthvað um það að það farið að vera skylda að sýna ALLA lykla af bílnum þegar hann er claimaður vegna þjófnaðar. Þá meina ég allt stöffið, eitthvað "lykillinn týndist" fljúgi ekki. |
Author: | arnibjorn [ Fri 16. Jul 2010 13:21 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
fart wrote: arnibjorn wrote: Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. Er ENGINN að tékk að pappírar séu í lagi hjá þeim sem flytja út bíla??? Annars, án þess að ég sé að segja að það sé málið í þessu tilviki.. þá hefur maður heyrt sögur af því að bílar séu "seldir" úr landi á þennan hátt ef illa stendur á hjá, talar við "útlending" færð cash og hann lykil, og svo "stelur" hann bílnum úr landi. Hann fær lykil og seljandi smá petty cash. Svo er farið í tryggingarnar og restin sótt (og kanski eitthvað smá í plús). Heyrði eitthvað um það að það farið að vera skylda að sýna ALLA lykla af bílnum þegar hann er claimaður vegna þjófnaðar. Þá meina ég allt stöffið, eitthvað "lykillinn týndist" fljúgi ekki. Hefuru ekki séð Gone in 60 seconds? Ég hélt að þetta grín hjá mér væri frekar augljóst ![]() |
Author: | fart [ Fri 16. Jul 2010 13:23 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
arnibjorn wrote: fart wrote: arnibjorn wrote: Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. Er ENGINN að tékk að pappírar séu í lagi hjá þeim sem flytja út bíla??? Annars, án þess að ég sé að segja að það sé málið í þessu tilviki.. þá hefur maður heyrt sögur af því að bílar séu "seldir" úr landi á þennan hátt ef illa stendur á hjá, talar við "útlending" færð cash og hann lykil, og svo "stelur" hann bílnum úr landi. Hann fær lykil og seljandi smá petty cash. Svo er farið í tryggingarnar og restin sótt (og kanski eitthvað smá í plús). Heyrði eitthvað um það að það farið að vera skylda að sýna ALLA lykla af bílnum þegar hann er claimaður vegna þjófnaðar. Þá meina ég allt stöffið, eitthvað "lykillinn týndist" fljúgi ekki. Hefuru ekki séð Gone in 60 seconds? Ég hélt að þetta grín hjá mér væri frekar augljóst ![]() Hvað veit maður ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 16. Jul 2010 13:27 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
arnibjorn wrote: Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. Staðfest! sá einmitt gommu af sexy sportbílum á bakkanum að fara í gáma þegar ég var þarna í gær ![]() Afsakið offtopic |
Author: | gardara [ Fri 16. Jul 2010 13:31 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
John Rogers wrote: arnibjorn wrote: Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. Staðfest! sá einmitt gommu af sexy sportbílum á bakkanum að fara í gáma þegar ég var þarna í gær ![]() Afsakið offtopic Og ég sá bæði Árna og Jón þarna á bakkanum að hamast við að koma þessu í skip.... Öryggisvarslan greinilega ekki að standa sig nógu vel ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 16. Jul 2010 13:38 ] |
Post subject: | Re: !!!!ATH E60 M5 stolið TJE-87 ATH!!!! |
gardara wrote: John Rogers wrote: arnibjorn wrote: Þjófurinn er pottþétt með insider hjá B&L/IH og plöggaði lykli þannig. Síðan sigldi Arnarfellið klukkan tólf í gærkvöldi og ég sá að það var verið að keyra nokkra bíla inní gáma bara rétt áður en skipið fór. Voru held ég allt pólverjar/lettar sem veru að keyra inní gámana. Basic. Staðfest! sá einmitt gommu af sexy sportbílum á bakkanum að fara í gáma þegar ég var þarna í gær ![]() Afsakið offtopic Og ég sá bæði Árna og Jón þarna á bakkanum að hamast við að koma þessu í skip.... Öryggisvarslan greinilega ekki að standa sig nógu vel ![]() Ert þú að vinna þarna í hliðinu? ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |