bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 16:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
sælir, núna er ég buinn að vera að skoða þessa síðu í nokkur ár og buinn að vera með aðgang hérna inn í nokkur á lika en ekkert buinn að seigja mikið því ég er ekki buinn að eignast minn fyrsta bmw.
en núna er ég að leita mér að flottum bmw í skiptum fyrir mustaninn minn og þá er ég að huksa um m3 eða m5

getur einthver hérna sagt mér söguna á bakvið þennan hérna bíl..?

afhverju hann er svona ódyr
er þetta gamall 525 eða 540 búð að setja m5 mótor i eða hvað..?

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2

fyrirfam þakkir Einar Örn

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 16:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
ef mér skjátlast ekki þá er þetta þessi bíll:

viewtopic.php?f=10&t=45144

VT-193, þetta er orginal M5 bara á öðrum felgum á þessari mynd. Body ekið rúmlega 200þús en vélin á víst að vera ekin 120. Það geta eflaust margir hérna upplýst þig um góða/slæma hluti um þennan bíl

Ástæðan fyrir verðinu ef eflaust sagan á bakvið hann og það ástand sem hann er í núna, var ekkert rosalega fallegur síðast þegar ég sá hann allavega, gat ekki betur séð en einn hurðahúnninn væri brotinn af, dekkin líktust slikkum og bara virtist þurfa smá ást, má eflaust gera hann góðan fyrir $


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þessar felgur eru orginal E39 M5 vetrar felgur

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Honum finnst olían góð

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
sosupabbi wrote:
Þessar felgur eru orginal E39 M5 vetrar felgur


Haaaaa ?

Eru þetta ekki bara M-tech felgur ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Grétar G. wrote:
sosupabbi wrote:
Þessar felgur eru orginal E39 M5 vetrar felgur


Haaaaa ?

Eru þetta ekki bara M-tech felgur ?


Style 65 eru orginal M5 18"urnar
Style 66 eru orginal M5 17"urnar (vetrarfelgurnar, eins og er undir þessum)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 12:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Danni wrote:
Grétar G. wrote:
sosupabbi wrote:
Þessar felgur eru orginal E39 M5 vetrar felgur


Haaaaa ?

Eru þetta ekki bara M-tech felgur ?


Style 65 eru orginal M5 18"urnar
Style 66 eru orginal M5 17"urnar (vetrarfelgurnar, eins og er undir þessum)


Fylgdu semsagt átta felgur með öllum M5? :alien:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það er ekkert M5 við þessar felgur. Þetta eru M-tech felgurnar eins og Grétar sagði. Þær komu t.d. undir mörgum 540 með M-tech pakkanum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sé ekki myndirnar, en Standard vetrarfelgurnar á E39M5 eru sömu felgur og komu á 540i M-Tech. Veit samt ekki með offset eða slíkt, hvort það er það sama.

M parallel spoke 66 8JX17 ET:20

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 13:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
fart wrote:
Sé ekki myndirnar, en Standard vetrarfelgurnar á E39M5 eru sömu felgur og komu á 540i M-Tech. Veit samt ekki með offset eða slíkt, hvort það er það sama.

M parallel spoke 66 8JX17 ET:20


Jamm og jamm, væri alveg til í þannig. Og þeim þykir nú flestum olían góð! Misgóð bara...

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Ef það er facelift vél og bílnum er bara gefið rólega að og ekki yfir 2500-3000sn. fyrr en vélin er orðin heit þá brenna þeir mjög lítilli olíu.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 13:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Grétar G. wrote:
Ef það er facelift vél og bílnum er bara gefið rólega að og ekki yfir 2500-3000sn. fyrr en vélin er orðin heit þá brenna þeir mjög lítilli olíu.


Já, segja sumir, og annað segja aðrir. Það virðist enginn konsensus um þetta olíumál. Virðist eintakabundið. líka post facelift, eftir því sem ég kemst næst amk. Ég á bara kassa heima alltaf og dunda mér við að hella. enginn stór skaði skeður ;)

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 13:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Þessi bíll er mikið sjúskaður, Það er búið að böðla þessum bíl einn algjörannn búðing, annar sílsinn er kíldur alveg heiftarlega upp eftir að hafa runnið af tjakk eða einhvað, vanntar eitt og annað á boddýið. seinast þegar ég keyrði þennann bíl þá bjóst ég alltaf við að þetta myndi detta í sundur útaf aukahljóðum og titringi og stanslausu slagi í stýrinu, hraðamælir virkaði ekki ( held það sé samt úið að lagann ) svo var bíllinn alltaf að detta í safemode. veit ekki hvort það sé búið að laga eithvað af þessu síðan ég keirði hann en það þarf að gera miiikið til að þesi bíll verði flottur aftur :/

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 19:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
einusinni átti eg þennan, var mjög fínn þá allavega

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hverjum dettur í hug að kaupa færibandasmíðaðann M5 :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group