bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Loftmótstaða
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=45786
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sun 11. Jul 2010 12:25 ]
Post subject:  Loftmótstaða

Rakst á þetta á m5board:

Image

Wind Tunnel - Drag Coefficients
.27 – Porsche 997 Carrera S
.28 - BMW 335i
.28 - Porsche Cayman S
.29 - Porsche 987 Boxster S
.29 – BMW E39 M5
.29 – Porsche 997 GT3
.29 – Mercedes-Benz SL500 02
.29 – Mercedes-Benz C32 AMG
.29 – Porsche 996 GT3
.29 – Chevrolet Corvette C6
.29 – Porsche 996 Carrera 2
.29 – Porsche Boxster 99
.29 – Mercedes-Benz C55 AMG
.30 – Porsche 996 GT3RS
.30 – Audi S4 Avant 2003
.30 – Porsche 996 GT3 MK2
.30 – BMW E60 M5
.30 - Porsche 997 GT3RS
.30 – Chevrolet Corvette C5 CE
.30 – Porsche 996 Turbo
.31 – Audi S4 MK1
.31 – Porsche 996 GT2 MK1
.31 – Mercedes-Benz CLK55 00
.31 – Mercedes-Benz SL55 AMG
.31 – Callaway C12
.31 – BMW M6
.31- Volkswagen Golf GTI 02
.31 – Ferrari 360 Challenge Stradale
.31 – Mercedes-Benz SL65 AMG
.31 – Audi RS6
.31 – Audi B7 RS4
.31 – Volkswagen R32 MK1
.31- TechArt GT Street
.32 - AC Schnitzer 6er Tension
.32 – Honda Civic Type – R
.32- Volkswagen Golf 4motion VR6 00
.32 – Porsche 996 GT3 Cup
.32 – Aston Martin DB7 GT
.32 – Porsche Boxster S
.32 –Volkswagen R32 MK2
.32 – Ferrari 575M Maranello
.32 – Nissan 350Z
.32 – Mercedes-Benz C43 AMG
.32 – Mercedes-Benz SLK55 AMG
.32 – BMW E46 M3
.32 – Ferrari 575M Maranello
.32 - Aston Martin DB9 Coupe
.33 – Aston Martin V8 Vantage
.33 – Aston Martin Vanquish
.33 - Audi 2.0 TT TFSI
.33 – Volkswagen Golf GTi DSG 05
.33 – BMW E46 M3 CSL
.33 – BMW M3 CSL
.33 – Ferrari 550 Maranello
.33 – Lamborghini Murcielago 6.2
.33 – Aston Martin DB7 Vantage
.33 – BMW Z4 3.0 CSi
.33 – Audi RS4 MK1
.33 – Alfa Romeo 156 GTA
.33 – Aston Martin V8 Vantage
.34 – Audi 1.8 TT MK1
.34 - Lamborghini Gallardo Superleggera
.34 – Ferrari F430 Berlinetta
.34 – Maserati GranSport
.34 – Honda NSX-R
.34 – Mercedes-Benz CLK DTM
.34 - MTM VW Golf V GTI vs
.34 – Audi S3 MK1
.34 – Jaguar XKR Coupe 01
.35 – Lamborghini Gallardo
.35 – Jaguar XKR, 2007
.35 – Renault Megane Trophy Sport Auto Edition
.35 – Mercedes-Benz SLK32 AMG
.35 – Lamborghini Murcielago LP640 (optional spoiler)
.35 – Subaru Impreza WRX STi 04
.35 – Subaru Impreza GT Turbo 00
.35 - Mitsubishi EVO Carisma VI
.35 – Lotus Esprit 350Z
.35 – Koenigsegg CCR
.35 – Ford GT
.36 – Mini Cooper S Works
.36 – BMW Z4 3.0 SMG
.36 – Pagani Zonda F
.36 – Alpina Roadster S
.37 – BMW Z3 3.0 Coupe
.37 – Lamborghini Diablo GT
.37 - Steinmetz Opel Astra OPC
.37 – Porsche Carrera GT
.37 – Mitsubishi EVO Carisma VII
.37 – BMW Z3M Coupe
.38 – Opel Speedster Turbo
.38 – Renault Clio V6 00
.38 - Honda S2000 MK1
.40 – AC Schnitzer V8 Topster
.40 – Pagani Zonda C12S 7.3
.42 – BMW Z8
.42 – Lotus Exige S2
.43 – BMW Z3M Roadster
.87 – BMW E34 M5


Svo verða menn að muna að raunveruleg loftmótstaða bílsins er cd gildið sinnum þverskurðarflatarmál bíls.

Author:  Kristjan [ Sun 11. Jul 2010 12:27 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

Sjáum hvað hann segir

Author:  Tombob [ Sun 11. Jul 2010 16:49 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

ég verð að segja að ég á í vandræðum með að trúa að þessir tveir geti verið með sömu loftmótstöðu.

Image
Image

kv,
Tombob

Author:  Alpina [ Sun 11. Jul 2010 18:05 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

Ekki skal taka það af e39 M5 að .. rétt er það sem þórður ONNO bendir á að stuðullinn er sérlega hagstæður til að taka run alla leið.........

það urðu ÞOKKALEG vonbrigði .. þegar ég fór að lesa m5 board á sínum tíma og menn voru að metast BT vs s62


e39 M5 er svoleiðis ljósárum á undann í þeim efnum .. einhver snillinn vildi meina að BT kæmist varla yfir 300 sökum vondrar loftmótstöðu :evil: :lol: :lol:

Author:  Aron M5 [ Sun 11. Jul 2010 19:20 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

Nei sko handsmíðaða draslið í 87.sæti :o

Author:  gstuning [ Sun 11. Jul 2010 19:29 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

aron m5 wrote:
Nei sko handsmíðaða draslið í 87.sæti :o



Þetta eru ekki sæti.

Cd gildið er viðnámið á útlitinu. stærðin á útlitinu er svo endanleg mótstaða.
Þess vegna er gott að lækka bílinn t.d :)

Author:  Aron M5 [ Sun 11. Jul 2010 19:59 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

:lol: Ó

Author:  jon mar [ Sun 11. Jul 2010 23:55 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

Hr. SvH motorsport GmbH verður náttúrlega að átta sig á því að e30 og e34 eru með samskonar loftmótstöðu og þverstæður 40ft gámur.

Author:  gstuning [ Mon 12. Jul 2010 07:01 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

E30 er ekki svo slæmur

0.35 Cd eru official tölurnar frá BMW.

og 0.87 er ekki BMW official Cd tölurnar yfir E34 hvort eð er. Enda væri það í raun 40ft gámur. BMW segir 0.34

Author:  Danni [ Mon 12. Jul 2010 07:05 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

Þeir hafa greinilega bara sett bílinn inn í wind tunnelið ennþá í gámnum.

Algeng byrjandamistök...

Author:  ömmudriver [ Mon 12. Jul 2010 09:30 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

Danni wrote:
Þeir hafa greinilega bara sett bílinn inn í wind tunnelið ennþá í gámnum.

Algeng byrjandamistök...


:lol:

Author:  elli- [ Mon 12. Jul 2010 15:52 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

C32 represeeeeent

Author:  Maggi B [ Mon 12. Jul 2010 16:58 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

nissan í .32 mér sem finst hann einmitt svo staumlínulagaðu

Author:  fart [ Mon 12. Jul 2010 19:14 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

ef þið skoðið þetta þá er líkla áhugavert að GT3RS og CUP eru með meiri loftmótstöðu en venjulegur porsche, hefur aukið downforce áhrif? t.d. stærri framsplitter eða afturvængur.

Þið sjáið þetta líka á E46M3 vs CSL

Author:  bimmer [ Mon 12. Jul 2010 19:15 ]
Post subject:  Re: Loftmótstaða

fart wrote:
ef þið skoðið þetta þá er líkla áhugavert að GT3RS og CUP eru með meiri loftmótstöðu en venjulegur porsche, hefur aukið downforce áhrif? t.d. stærri framsplitter eða afturvængur.


Já.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/