bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 03:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW smáfréttir
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 22:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir.

Nokkrar smáfréttir sem ég rakst á og nenni ekki að splitta niður í nokkra pósta. :-)

Breytingar hjá BMW, Bangle fær stöðuhækkun:
http://www.thecarconnection.com/index.asp?article=6853

Spyshot af facelifti á sjöunni:
http://www.thecarconnection.com/index.asp?article=6860

BMW gerir það gott, 18 verðlaun það sem af er árinu:
http://www.tradearabia.com/routes/secti ... 573&Sn=MTR

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Smá viðbót eftir að skoða TheCarConnection aðeins meira...

Myndir af lítið möskuðum ás:
http://www.thecarconnection.com/index.asp?article=6839

Stefnir í að tvisturinn verði virkilega flottur!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gaman að þessum greinum, kemur lítið á óvart með stöðuhækkunina hjá Bangle og sömuleiðis finnst mér breytingin á sjöunni koma vel út en nokkuð fyrirsjáanleg sem er kannski bara gott. Ásinn kemur líka vel út en var búinn að sjá myndirnar af honum. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Image

:shock:

:hmm: Broskallinn, já.... aðalljósin ?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mér finnst hann alllltof tíkarlegur að framan.... hann er eins og stelpa á föstudagskvöldi!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Framljósin á sjöunni hefðu bara alltaf átt að vera eitthvað í þessa veru. Finnst þau alveg hrikalega ljót eins og þau eru núna :puker:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Image

Hummm??

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 08:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eins og venjulega er þetta ljótt á myndum - ég held að ásinn verði þá bara flottur í eigin "persónu".

Svo þýðir efsta fréttin hugsanlega það að við eigum eftir að sjá mótorhjól með handbragði CHRIS BANGLE... það gæti orðið mjög forvitnilegt, þau eru nógu poppuð núna hjá þeim :lol:
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 09:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ef góður Fótósjoppari gæti tekið sig til og sett glær stefnuljós á ásinn þá er þetta örugglega allt annað. ;-)

Mig grunar að hann komi frekar á endanum þannig en með þessum risastóru orange ljósum.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, það gæti verið. Ég bind miklar vonir við ásinn - held þetta verði akkúrat tækið og þá vil ég 220 hestafla vél með túrbó!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 10:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er búinn að setja á hann glær, lækkann og setja augabrúnir á hann heima. Sendi það inn á eftir

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 04:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þar sem að Bjarni er svo fjannnnnndi gleyminn þá reddum við þessu.
BTW þetta er Yfir Photoshoppara work :)

Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Haffi wrote:
Þar sem að Bjarni er svo fjannnnnndi gleyminn þá reddum við þessu.
BTW þetta er Yfir Photoshoppara work :)

Image


PRO!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 09:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta breytir miklu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group