bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig finnst ykkur þetta?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=456
Page 1 of 2

Author:  arnib [ Tue 17. Dec 2002 18:48 ]
Post subject:  Hvernig finnst ykkur þetta?

Rieger E30 genesis wide body kit.

http://uk.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=456&DataNr=37&DisplayDetail=11111111115264077&DoSearch=1&FormCategory=13&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=D&FormMake=5&FormModel=&FormPlace=%2d&FormPower=%2d&FormPrice=33237169%2d66482648&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d2&bereich=pkw&sprache=2&x=58&y=9

Hvernig finnst ykkur? :D

Author:  iar [ Tue 17. Dec 2002 19:32 ]
Post subject: 

The vehicle has already been deleted from the database.

:-(

Author:  arnib [ Tue 17. Dec 2002 21:54 ]
Post subject: 

furðulegt :)
Þú kíktir á þetta hálftíma eftir að ég var að skoða þetta og það er horfið?!

Author:  Þórður Helgason [ Tue 17. Dec 2002 22:02 ]
Post subject: 

Hvað var þetta??

Author:  arnib [ Tue 17. Dec 2002 22:14 ]
Post subject: 

Hmmm
Þetta er það eina sem ég finn :D

Þetta er bara svakalegt wide body kit á E30,
mig langaði til að fá viðbrögð :D

Er ég riceboy ef mér finnst þetta flott ? :D :D

http://www.rieger-tuning.de/Modellshow/BMW/E30/074.pdf

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Dec 2002 22:15 ]
Post subject: 

Ertu að tala um þetta kit?
http://www.rieger-tuning.de/Modellshow/BMW/E30/075.pdf

Author:  arnib [ Tue 17. Dec 2002 22:16 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:



Hmm hver er munurinn ? :)

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Dec 2002 22:19 ]
Post subject: 

Úps hehe ég var að skrifa þetta á nákvæmlega sama tíma og þú :)

Author:  iar [ Tue 17. Dec 2002 22:24 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Þetta er bara svakalegt wide body kit á E30,
mig langaði til að fá viðbrögð :D

Er ég riceboy ef mér finnst þetta flott ? :D :D

http://www.rieger-tuning.de/Modellshow/BMW/E30/074.pdf


Tjah.. mér finnst þetta ekkert spes en það er spurning hvort þetta sé ekki allt að því nauðsynlegt ef þú ætlar (og þarft!) að koma 285 dekkjum undir bílinn á sómasamlegan hátt. ;-)

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Dec 2002 22:30 ]
Post subject: 

Persónulega finnst mér wide body kitt fara BMW alveg ótrúlega vel, en ég er hrifnari af kittunum sem eru ekki með þessum Testarossa röndum :)

Author:  bebecar [ Tue 17. Dec 2002 23:16 ]
Post subject: 

Hryllingur!

Author:  sh4rk [ Wed 18. Dec 2002 00:02 ]
Post subject: 

þetta er of mikið finnst mér. Og að láta ferköntuð ljós á BMW er ekki flott, það fer honum bara ekki

Shark
E23 735i
E23 745i

Author:  arnib [ Wed 18. Dec 2002 00:03 ]
Post subject: 

Það voru engin ferköntuð ljós í kittinu sem ég peistaði! :D
Bara venjuleg hringlaga flott ljós.

Spurningin var meira um spoilerana, og þá sérstaklega wide body dótið á hliðunum og z3 rendurnar aftast á hliðunum :)

Author:  Djofullinn [ Wed 18. Dec 2002 00:05 ]
Post subject: 

Ég er sammála þessu með ljósin, þetta er hræðilegt!
En svona einföld wide body kitt eins og E30 M3 finnst mér mjög flott :P

Author:  Djofullinn [ Wed 18. Dec 2002 00:08 ]
Post subject: 

Þetta kitt finnst mér t.d. mjög flott á E21:
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/