bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Z4 no. 2 kominn á götuna https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4534 |
Page 1 of 3 |
Author: | Spiderman [ Sun 15. Feb 2004 02:44 ] |
Post subject: | Z4 no. 2 kominn á götuna |
Sá í gær virkilega fallegann Z4, var því miður ekki með myndavélina en bíllinn stendur við Háskólann í Reykjavík. Hvet menn eindregið til þess að kíkja á hann. Bíllinn er þriggja lítra svartur með ljósbrúnu leðri. Viðhorf mitt til BMW Z línunnar hefur gjörbreyst, þetta er ótrúlega vel hepnaðir bílar og töluvert karlmannlegri en Z3 ![]() |
Author: | arnib [ Sun 15. Feb 2004 02:56 ] |
Post subject: | |
Gæti ekki verið meira sammála þér. Z3 fannst mér allra fyrst vera geðveikur, en svo með tímanum svona varð ég svona.. fifty-fifty á hann. Z4 finnst mér einn fallegasti BMW sem komið hefur lengi, og svo er nú auðvelt að sanna hversu miklu meiri hann er heldur en Z3; 4 - 3 = 1 Þar af leiðandi er 4 > 3 Margföldum með Z í gegn, og fáum Z4 > Z3 |
Author: | benzboy [ Sun 15. Feb 2004 03:11 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Gæti ekki verið meira sammála þér.
Z3 fannst mér allra fyrst vera geðveikur, en svo með tímanum svona varð ég svona.. fifty-fifty á hann. Z4 finnst mér einn fallegasti BMW sem komið hefur lengi, og svo er nú auðvelt að sanna hversu miklu meiri hann er heldur en Z3; 4 - 3 = 1 Þar af leiðandi er 4 > 3 Margföldum með Z í gegn, og fáum Z4 > Z3 Stærðfræðisjení bara !!! |
Author: | saemi [ Sun 15. Feb 2004 04:15 ] |
Post subject: | |
Hehehe, alltaf gaman að sjá rök færð fyrir máli! |
Author: | Jss [ Sun 15. Feb 2004 14:30 ] |
Post subject: | |
Þetta eru virkilega flottir bílar og svarti bíllinn er líka á mjög smekklegum felgum, man ekki hvort sá silfraði er á svipuðum eða eins felgum (man einfaldlega ekki á hvernig felgum hann er ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 15. Feb 2004 18:06 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Gæti ekki verið meira sammála þér.
Z3 fannst mér allra fyrst vera geðveikur, en svo með tímanum svona varð ég svona.. fifty-fifty á hann. Z4 finnst mér einn fallegasti BMW sem komið hefur lengi, og svo er nú auðvelt að sanna hversu miklu meiri hann er heldur en Z3; 4 - 3 = 1 Þar af leiðandi er 4 > 3 Margföldum með Z í gegn, og fáum Z4 > Z3 Ég segi að Z sé neikvæð tala svo Z3>Z4 ![]() En svona að umræðuefninu þá er Z4 að mínu mati fallegasti nýi bimminn ásamt sexunni og efstur á mínum nýju-bíla-óskalista (að M3 undanskildum). Ég vil bara fara að sjá ///M útgáfu ![]() |
Author: | Logi [ Sun 15. Feb 2004 18:23 ] |
Post subject: | |
Z4 er að mínu mati fallegasti BMWinn sem komið hefur á markað í mörg ár! Virkilega kúl bílar og ég myndi ekki slá hendinni á móti einum með 2,5 eða 3,0 lítra vél...... |
Author: | Alpina [ Sun 15. Feb 2004 18:56 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Z4 er að mínu mati fallegasti BMWinn sem komið hefur á markað í mörg ár! Virkilega kúl bílar og ég myndi ekki slá hendinni á móti einum með 2,5 eða 3,0 lítra vél......
Hljóðið í vélinni er BARA,,,,,,,,,,Pavarotti |
Author: | moog [ Sun 15. Feb 2004 19:21 ] |
Post subject: | |
Sá þennan svarta í síðustu viku á þvottaplaninu hjá Shell við Kleppsveginn og hann er stórglæsilegur. Mjög flottur svona svartur ![]() |
Author: | Jss [ Sun 15. Feb 2004 20:00 ] |
Post subject: | |
Hartge Z4 anyone? 5,0 L V8 ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 15. Feb 2004 20:22 ] |
Post subject: | |
Já, þessi svarti er mjög flottur. Einhver Háskólagaur á hann, en hann leggur alltaf hjá verzló ![]() ![]() ![]() Var heilengi starandi á bílinn, stoppaði alla umferð ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 15. Feb 2004 21:27 ] |
Post subject: | |
Sá eimitt þennan svarta um daginn og það kom mér á óvart hve vel hann kom út í þessum lit því nú hefur það loðað dálítið við BMW að vera viðkvæmur fyrir litum... en eftir því sem ég hef séð þá kemur hann bæði vel út í ljósum metallic og svörtu ásamt rauðu (sem maður hefur séð á mynd) þannig að þetta á bara eftir að verða spennandi - ég býð eftir að sjá hann hvítann. |
Author: | benzboy [ Sun 15. Feb 2004 21:28 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Þetta eru virkilega flottir bílar og svarti bíllinn er líka á mjög smekklegum felgum, man ekki hvort sá silfraði er á svipuðum eða eins felgum (man einfaldlega ekki á hvernig felgum hann er
![]() Svona: ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 15. Feb 2004 23:25 ] |
Post subject: | |
Var einmitt að sjá þennan svarta áðan... ótrúlega flottur. Ég held að hann sé samt ekki á svona feglum. |
Author: | Benzari [ Mon 16. Feb 2004 00:16 ] |
Post subject: | |
Átti leið um Verslóplanið í kvöld rúllaði "nokkra hringi" í kringum bílinn. Þetta er ágætt, felgurnar þó skárri á þeim silfraða. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |