bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 530D E-39 Í GRAUT !!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=44982
Page 1 of 3

Author:  MrManiac [ Wed 26. May 2010 09:05 ]
Post subject:  BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Mágur minn lenti í báráttu við ljósastaur á leiðinni í vinnuna í gærmorgun.....Hann vægast sagt tapaði !!!
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hann slapp með rispu á litla fingri og fékk ágætis höfuðhögg !

Author:  IceDev [ Wed 26. May 2010 09:10 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Goddamn!

Author:  Einarsss [ Wed 26. May 2010 09:12 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Fokk!, eins gott að það hafi enginn verið í farþegasætinu

Author:  MrManiac [ Wed 26. May 2010 09:16 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Staurinn fer fyrir utan nef og rífur bílinn upp eins og dósaupptakari

Þurftum að nota stóra spennijárnið og járnkarl til að ná jakkanum hans úr farþega sætinu !

Author:  Danni [ Wed 26. May 2010 09:55 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Shit :shock: Ég hélt að staurar áttu að gefa eftir svo að skaðinn yrði ekki svona mikill.

En eru þessar myndir ekki teknar í Verktakasambandinu í Keflavík?

Author:  MrManiac [ Wed 26. May 2010 10:23 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Jú vantar einn staurinn í rööina upp við Fitjar.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 26. May 2010 11:36 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Æj æj!

Mikið var hann samt heppinn að það var enginn farþegi!

Author:  fart [ Wed 26. May 2010 11:55 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Flestir ljósastaurar á Íslandi eru ekki öryggisstaurar, heldur massíf kvikindi.

Author:  JOGA [ Wed 26. May 2010 12:46 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Gott að heyra að enginn slasaðist. Rosalegt að sjá bílinn :shock:

P.s. Flottar felgur :angel:

Author:  Einarsss [ Wed 26. May 2010 12:48 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

fart wrote:
Flestir ljósastaurar á Íslandi eru ekki öryggisstaurar, heldur massíf kvikindi.



Við förum nú varla nenna skipta um staur í hvert skipti sem einhver dúndrar á þá .. Built to last



:o

Author:  wortex80 [ Wed 26. May 2010 13:55 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Var hann á svakalegri ferð eða ? :alien:

hlýtur eginlega að hafa verið SVAKALEGT högg :x

Author:  ValliFudd [ Wed 26. May 2010 14:10 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Myndir komnar af slysstað..

http://www.vf.is/Frettir/44636/default.aspx

Image

Image

Image

Image

Author:  gunnar [ Wed 26. May 2010 14:22 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Wow þetta er svakalegt. Ánægjulegt að heyra að enginn slasaðist alvarlega.

Þetta hefði getað endað illa :shock:

Author:  Wolf [ Wed 26. May 2010 14:48 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

Hvað var þess valdandi að hann fór á staurinn :?: ,,, og SHIT hvað hann var heppinn að staurinn fór ekki í bílinn ökumanns megin....

Minnir mann líka á 5Gear þátt þar sem þeir prófa svona ál öryggisstaura sem leggjast bara yfir bílinn. Hefði hentað töluvert betur fyrir þennan BMW að berjast við hann...

Author:  pulsar [ Wed 26. May 2010 15:44 ]
Post subject:  Re: BMW 530D E-39 Í GRAUT !!

á vf.is - "Staurinn rauf vélarhúsið í tvennt - myndir"

Kjaftæði?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/