bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hafiði séð gamla þristinn með svuntunni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=449
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Mon 16. Dec 2002 19:31 ]
Post subject:  Hafiði séð gamla þristinn með svuntunni

Bara að spyrja, ég er nefnilega alltaf að sjá þennan bíl. Veit ekki alveg hvernig BMW þetta er :oops: en mér sýndist þetta bara vera gamall þristur. Hann er með alveg svakalegri framsvuntu -
og nema hvað ég sá hann aftur í gærkvöldi, með brotna svuntuna.

Líka fyrst maður er að spyrjast svona fyrir, þá sá ég nokkru sinnum á mílunni í sumar 325 á gylltum álfelgum með LSD - tók nokkra hringi og spól þarna og það sást greinilega að hann var læstur. Vitiði eitthvað um þennan?

Það eru svo margir flottir BMW sem eru hérna, en vita ekki um þessa ,,snilldar,,síðu

Author:  montoya [ Mon 16. Dec 2002 20:57 ]
Post subject: 

Sá með gylltu álfelgunum er minn 325ix gæinn sem átti hann var soldið steiktur

Sá er nuna á e-21 buinn að setja 6cyl oni hann og hann er sæmilega sprækur hann er bróðir Arnars sem á blágráa e-21 í kef.

Author:  GHR [ Tue 17. Dec 2002 15:08 ]
Post subject: 

montoya wrote:
Sá með gylltu álfelgunum er minn 325ix gæinn sem átti hann var soldið steiktur

Sá er nuna á e-21 buinn að setja 6cyl oni hann og hann er sæmilega sprækur hann er bróðir Arnars sem á blágráa e-21 í kef.


Þetta var ekki 325ix, sem ég sá. Þessi var ekki með fjórhjóladrif - bara afturhjóladrif. Smekklegt að hafa svona gylltar felgur á SUMUM BMW, en hæfir ekki öllum bílum

Author:  íbbi [ Tue 17. Dec 2002 17:50 ]
Post subject: 

er ekki framdrifið bilað í þessum bíl?

Author:  morgvin [ Tue 17. Dec 2002 17:57 ]
Post subject: 

ef mér skjátlast ekki sem er örugglega ekki þá geturu tekið fjórhjóla drifið af og þá er hann bara afturhjóla drifinn. Nema það sé aldrif á þeim er ekki alveg of fróður um þetta vissi þa bara fyrir hál´fu ári síðan að þeir væru til.

Author:  Guest [ Tue 17. Dec 2002 18:29 ]
Post subject: 

framdrifið er bilað hann er þokkalega læstur að aftan hmm veit eiginlega ekki hvort maður vill fjórhjóladrifið í lag............. :twisted:

Author:  montoya [ Tue 17. Dec 2002 18:31 ]
Post subject: 

hvað a þetta að þyða þetta var að sjálfsögðu ég ., skrýtið loggaðist ekki auto-inn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/