bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=44897 |
Page 1 of 2 |
Author: | -Hjalti- [ Fri 21. May 2010 02:36 ] |
Post subject: | Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Hverjum er best treystandi til að ná að hjólastilla lækkaðan E38 750 ? Hef heyrt að það sé erfitt að ná honum beinum að aftan? Hann er með svakalegt negative camber að aftan og Positive að framan.. klára dekkinn mjög fljótt glatað ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 21. May 2010 07:50 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Hjólastillingar ehf Hamarshöfða 6, Björn B Steffensen. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Fri 21. May 2010 10:55 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
hef bara heyrt gott um Björn Steffensson, en hann getur samt ekki allt, ræður t.d. ekki við það ef það eru mjög stórar felgur undir bílnum, mér var bent á bílaverkstæði einars þór bæjarflöt 8, 567-0080 á sínum tíma og minnir að hann hafi bara verið 500-1000 kr dýrari nb. það er samt rúmlega ár síðan ég stóð í þessu |
Author: | Geir-H [ Fri 21. May 2010 12:54 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Björn Steffensen er hættur með verkstæðið hann heitir Sigurður sem er með það núna og vann hjá Birni í mörg ár hann hjólastillti 530 fyrir mig um daginn og það var ekkert mál og hann er á 18".. |
Author: | Svezel [ Fri 21. May 2010 13:18 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Geir-H wrote: Björn Steffensen er hættur með verkstæðið hann heitir Sigurður sem er með það núna og vann hjá Birni í mörg ár hann hjólastillti 530 fyrir mig um daginn og það var ekkert mál og hann er á 18".. Fannst kallinn líka hafa breyst eitthvað frá því ég fór síðast fyrir 5árum eða eitthvað hehe. Ég var hjá honum um daginn með M3 og kallinn fór létt með hjólastilla hann lækkaðan á 18" |
Author: | birkire [ Fri 21. May 2010 18:58 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
það er samt bara hægt að stilla toe hjá þér hjalti, reyndar að aftan líka sýnist mér þannig þetta gæti orðið erfið án þess að fara í smíði eða camber plötur |
Author: | jon mar [ Fri 21. May 2010 19:18 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
birkire wrote: það er samt bara hægt að stilla toe hjá þér hjalti, reyndar að aftan líka sýnist mér þannig þetta gæti orðið erfið án þess að fara í smíði eða camber plötur enda eru góðar líkur á því að það sé hjólabilið sem er helst að slátra dekkjunum á þessum methraða. |
Author: | -Hjalti- [ Fri 21. May 2010 20:39 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Var að kaupa nýjan dekkja gang undir sjöuna svo ég varð að fá hjólastillingu Strax helst í gær og Hjólastillingar ehf Hamarshöfða hafiði ekki laust fyrr en næsta föstudag. Hringdi þá í Verkstæðið hjá Einari þór uppá Bæjarflöt og hann reddaði þessu fyrir mig á mjög góðu verði ![]() ég er allavega sáttur ![]() |
Author: | DoddiTurbo [ Sat 22. May 2010 07:48 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
ætli hann nái að rétta m3 á 19" hann er alveg hrikalega skakkur að aftan, *edit sá að símanr hjá honum er þarna* |
Author: | jens [ Sat 22. May 2010 21:41 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Svezel wrote: Geir-H wrote: Björn Steffensen er hættur með verkstæðið hann heitir Sigurður sem er með það núna og vann hjá Birni í mörg ár hann hjólastillti 530 fyrir mig um daginn og það var ekkert mál og hann er á 18".. Fannst kallinn líka hafa breyst eitthvað frá því ég fór síðast fyrir 5árum eða eitthvað hehe. Ég var hjá honum um daginn með M3 og kallinn fór létt með hjólastilla hann lækkaðan á 18" Sá einmitt bílinn þinn þarna fyrir utan ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Sat 22. May 2010 23:27 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
jens wrote: Svezel wrote: Geir-H wrote: Björn Steffensen er hættur með verkstæðið hann heitir Sigurður sem er með það núna og vann hjá Birni í mörg ár hann hjólastillti 530 fyrir mig um daginn og það var ekkert mál og hann er á 18".. Fannst kallinn líka hafa breyst eitthvað frá því ég fór síðast fyrir 5árum eða eitthvað hehe. Ég var hjá honum um daginn með M3 og kallinn fór létt með hjólastilla hann lækkaðan á 18" Sá einmitt bílinn þinn þarna fyrir utan ![]() ekki minn ? er hann ekki svalur ![]() |
Author: | gardara [ Sun 23. May 2010 19:23 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Hjalti_gto wrote: jens wrote: Svezel wrote: Geir-H wrote: Björn Steffensen er hættur með verkstæðið hann heitir Sigurður sem er með það núna og vann hjá Birni í mörg ár hann hjólastillti 530 fyrir mig um daginn og það var ekkert mál og hann er á 18".. Fannst kallinn líka hafa breyst eitthvað frá því ég fór síðast fyrir 5árum eða eitthvað hehe. Ég var hjá honum um daginn með M3 og kallinn fór létt með hjólastilla hann lækkaðan á 18" Sá einmitt bílinn þinn þarna fyrir utan ![]() ekki minn ? er hann ekki svalur ![]() Ég sá þinn í dag, bæði á ferðinni og fyrir utan heima hjá þér... ![]() Skóbúnaðurinn og lækkunin eru aaaalveg að gera sig ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Mon 24. May 2010 22:51 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
HaHa Stalker ![]() |
Author: | Bartek [ Wed 26. May 2010 23:34 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
og hveðni er verð af þessu?? |
Author: | kalli* [ Sat 14. Aug 2010 19:52 ] |
Post subject: | Re: Að láta hjólastilla lækkaðan E38 750 |
Bartek wrote: og hveðni er verð af þessu?? Eitthvað í kringum 10-11 þúsund. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |