| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| nokkuð nettur... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4480 |
Page 1 of 2 |
| Author: | olithor [ Wed 11. Feb 2004 00:56 ] |
| Post subject: | nokkuð nettur... |
[img]http://home.islandia.is/lr/images/BMW%20300,%20Eldri,%20Keflavík.jpg[/img] eða er þetta kannski repost |
|
| Author: | bjahja [ Wed 11. Feb 2004 01:11 ] |
| Post subject: | |
Ég hafði heyrt um þetta, en aldrei séð............djöfull er hann geggjaður Af hverju gerir löggan ekki svona núna, þá mætti hún alveg stoppa |
|
| Author: | uri [ Wed 11. Feb 2004 01:19 ] |
| Post subject: | |
Voru ekki líka til e36 löggubílar? |
|
| Author: | olithor [ Wed 11. Feb 2004 02:05 ] |
| Post subject: | |
uri wrote: Voru ekki líka til e36 löggubílar?
er enginn bimma fræðingur en er þetta ekki e36? [img]http://home.islandia.is/lr/images/BMW%20300,%20nýrri.jpg[/img] [img]http://home.islandia.is/lr/images/BMW%20325%201992,%20Skúli%20Jónsson.jpg[/img] |
|
| Author: | uri [ Wed 11. Feb 2004 02:07 ] |
| Post subject: | |
Jújú mikið rétt hjá þér |
|
| Author: | Sezar [ Wed 11. Feb 2004 02:41 ] |
| Post subject: | |
Þessi var í notkun hjá Keflavíkurlögreglunni f,nokkrum árum. Frændi átti hann fyrir 3 árum og var hann ekinn um 400.000km, og er enn á ferð(held ég) |
|
| Author: | oskard [ Wed 11. Feb 2004 02:48 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: Þessi var í notkun hjá Keflavíkurlögreglunni f,nokkrum árum. Frændi átti hann fyrir 3 árum og var hann ekinn um 400.000km, og er enn á ferð(held ég)
þessi bíll fór síðast í skoðun 25.07.2003 og var þá ekinn 337.105 og þessi bíl hefur verið boðaður í skoðun af lögreglunni og árið 2001 fór hann í skoðun og var þá keyrður 304.474 þannig að þú ert nú að smyrja 100 þúsúnd kílómetrum á þetta |
|
| Author: | bjahja [ Wed 11. Feb 2004 03:08 ] |
| Post subject: | |
Eru þið ekki að grínast, djöfull er þetta svalt |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 11. Feb 2004 08:14 ] |
| Post subject: | |
Ég held að það væri mjög sniðugt ef svínin fengu sér tjúnaða 530d. Var ekki umræða hérna fyrir nokkrum dögum um 250 hestafla diesel bimma. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 11. Feb 2004 08:44 ] |
| Post subject: | |
Var ekki annar E36 í Garðabæ sem þeim tókst að rústa á c.a. einum mánuði? Illa svalt að vera á bimma í löggunni |
|
| Author: | bebecar [ Wed 11. Feb 2004 09:15 ] |
| Post subject: | |
Mér skylst nú að þeir hafi fljótlega gefist upp á þeim vegna bilanatíðni. |
|
| Author: | iar [ Wed 11. Feb 2004 11:04 ] |
| Post subject: | |
Nokkuð nett. Hér er einn BMW í viðbót
Og til gamans þá eru þessar myndir frá vef Lögreglufélags Reykjavíkur: http://home.islandia.is/lr/logreglubilar.htm |
|
| Author: | Leikmaður [ Wed 11. Feb 2004 11:40 ] |
| Post subject: | |
Þeir voru líka hérna í gömlu dagana, hjá hellu og þar... Þá voru þeir á E28 gömlu fimmunum, það stendur ennþá í minningunni þegar þeir stoppuðu pabba á þjóðvegi eitt, létu hann fara lengst út í kant og þeir á eftir í eitthvert algjört svað (var búið að vera þvílík rigning)...jújú þeir sektuðu karlinn og lásu yfir honum pistilinn!! Síðan þegar við lögðum aftur af stað (á nýjum econline) þá sat bimma-kvikindið pikkfast og spólaði og spólaði í drullunni....og ekki datt kallinum að snúa við og kippa í lögguna þann daginn...hehe |
|
| Author: | bebecar [ Wed 11. Feb 2004 13:07 ] |
| Post subject: | |
BMW mótorhjól eru notuð mjög víða í heiminum þar sem þau endast lang best, einu hjólin sem hægt er að keyra milljón kílómetra og margir telja að BMW framleiði betri mótorhjól en bíla |
|
| Author: | Jss [ Thu 12. Feb 2004 00:24 ] |
| Post subject: | |
Það er gaman að þessu, fær fólk kannski frekar til að stoppa. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|