bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Of mikið frost?
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Við konan fórum í bústað með fullt af fólki um helgina í Hraunborgum. Það var MJÖG kallt úti og þegar við vorum alveg að verða komin að bústaðnum þá lentum við í snjóskafl og festum okkur. Allt í lagi með það því að það var jeppi með okkur í ferðinni. Þegar að hann var að gera sig kláran til þess að draga Polo-inn upp þá sprakk afturrúðan í Polo-inum hjá okkur. Það var ekkert högg sem rúðan fékk, hún bara byrjaði að perlast niður og hrundi svo ofan í skottið! Það var ca. 15 stiga frost þarna, fallega draslið að þola ekki smá gadd!!!!! Hefur einhver lent í þessu????

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, þetta gerist alltaf hjá mér þegar ég spila Geirmund hátt í græjunum mínum. :lol:

Nei, ég get nú ekki sagt að ég hafi lent í þessu. Eina sem mér dettur í hug er að boddíið hafi tognað aðeins til þegar verið var að kippa í bílinn og myndað spennu sem glerið þoldi ekki. Var búið að strekkja á kaðlinum?.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Nei það var ekki einu sinni búið að binda á milli! :shock:
Við vorum bara stopp og vorum að bíða eftir að jeppinn bakkaði uppað, þá bara alltí einu...... :?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef heyrt um þetta áður í Polo, veit hreinlega ekki hvort það tengist frostinu... Það hefur verið gaman að keyra heim með flaksandi plastpoka!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég hef einmitt heyrt af svona löguðu líka, man samt ekki hvort það var í Polo, en einhvern veginn finnst mér það geta verið.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hef heyrt þetta líka með Polo áður.
Við redduðum þessu með svörtum ruslapoka á föstudeginum, fórum svo í Húsasmiðjuna á laugardeginum á selfossi, keypti bara iðnaðarplast (tvöfald) og "duck tape" það virkaði fínt, hreyfðist ekki á leiðinni heim :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er sko DUCT tape, hitt væri nefnilega andateip :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bebecar wrote:
Þetta er sko DUCT tape, hitt væri nefnilega andateip :lol:


HAHAHAAHAH andateip!! :rofl:
Ég skrifaði þetta bara einsog ég segi það hehehe :lol:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 15:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:
Þetta er sko DUCT tape, hitt væri nefnilega andateip :lol:


Brabbbrabb.LOL :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sprakk einu sinni hliðarrúða í Nissa Primera sem ég átti, og sá bíll var næstum nýr. Það var ekkert frost úti.. bara freak slys.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þetta kom einusinni fyrir hja frænda mínum á gömlum land cruiser.
Vorum að fara uppí bústað og svo bara stjarnaðist öll rúðan, einhverjir gárungar kendu afturrúðuhitarranum um, veit ekki en þetta var mega skrítið :shock:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Voruð þið nokkuð með afturrúðuhitarann á?

Var einmitt að keyra Benz sendibíl og var með hann á... var smá frost og þegar ég lokaði hurðinni þá var allt í einu bara gat á afturrúðunni. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Veit um Benz 190E sem þetta gerðist í og þá var afturrúðuhitarinn á.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta virðist aðallega tengjast VW og Benz þá. :?

Best að forðast þær tegundir. ;) :lol: (stóðst ekki mátið)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Nei afturrúðuhitarinn var ekkert búinn að vera á. Þetta hlýtur að vera galli í Polo held ég því að ég hef heyrt um nokkur tilfelli með slíka bíla sem þetta hefur gerst. Hringdi á Partasölur í dag og var að athuga með rúðu, ekki til neinstaðar. Þannig að ég hringdi í umboðið og hún kostar 28 þús. Ég talaði kallinn í umboðinu heldur betur til og ég fæ glænýja rúðu frítt :twisted: en þarf að redda henni sjálfur í sem er ekkert mál.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group