bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innflutningur enn og aftur.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4459 |
Page 1 of 2 |
Author: | Leikmaður [ Mon 09. Feb 2004 20:09 ] |
Post subject: | Innflutningur enn og aftur.. |
Sælir drengir.. Það getur vel verið að þið vissuð af þessu en það er málið að ef að þú ert að flytja bíl inn frá Þýskalandi þá færðu skattinn endurgreiddan af honum!! Þannig er mál með vexti að vinur minn er úti og er búinn að vera þar síðan í okt. hann er að koma heim á næstu vikum með '95 - '97 M3 blæju, hann er búinn að sigta nokkra út og er að skoða þá betur.. Ég benti honum á reiknivélina góðu sem árni bjó hérna til fyrir okkur og þá sagði félagi minn að það vantaði þarna inn í þetta með skattinn!! Að maður fái 16% þegar bíllinn er fluttur úr landi.... Ég vildi bara benda á þetta, en eflaust þekkið þið þetta, þið sem hafið staðið í þessu... p.s. reyndar heyrði ég að þetta væri einungis af bílum sem skráðir væru á fyrirtæki eða eitthvað slíkt?? |
Author: | Djofullinn [ Mon 09. Feb 2004 20:20 ] |
Post subject: | |
Jamm bílarnir eru t.d merkir MwSt á mobile.de. Mjög kúl ![]() |
Author: | Leikmaður [ Mon 09. Feb 2004 20:22 ] |
Post subject: | |
okey... sé reyndar hérna á öðrum þræði hér neðar að þið vissuð vel af þessu, en svona er maður bara stundum sofandi og heldur að maður sé að finna upp hjólið á ný ![]() |
Author: | jens [ Mon 09. Feb 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
Quote: hann er að koma heim á næstu vikum með '95 - '97 M3 blæju,
Þetta gæti verið spennandi, endilega leyfðu okkur að fylgjast með... |
Author: | Alpina [ Mon 09. Feb 2004 21:13 ] |
Post subject: | |
ATH..........Ef mwst. er á bílnum fæst 16% endurgreitt::::::::::::: EFTIR 1 MÁNUÐ þannig að ef þú vilt kaupa mwst. bíl þá skaltu láta flytja bílinn . Þá geturðu keypt bílinn nettó Sv.H |
Author: | bebecar [ Mon 09. Feb 2004 21:16 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ATH..........Ef mwst. er á bílnum fæst 16% endurgreitt:::::::::::::
EFTIR 1 MÁNUÐ þannig að ef þú vilt kaupa mwst. bíl þá skaltu láta flytja bílinn . Þá geturðu keypt bílinn nettó Sv.H Ég skil þig ekki Sveinbjörn, ef maður kaupir bíl til innfluttnings fær maður þá 16% tilbaka mánuð síðar? |
Author: | Alpina [ Mon 09. Feb 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Alpina wrote: ATH..........Ef mwst. er á bílnum fæst 16% endurgreitt::::::::::::: EFTIR 1 MÁNUÐ þannig að ef þú vilt kaupa mwst. bíl þá skaltu láta flytja bílinn . Þá geturðu keypt bílinn nettó Sv.H Ég skil þig ekki Sveinbjörn, ef maður kaupir bíl til innfluttnings fær maður þá 16% tilbaka mánuð síðar? Ef bíllinn er með mwst. í D annars ekki. Það er ekki næstum því eins OFT gáfulegt að kaupa bíl með mwst. og sumir halda ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 09. Feb 2004 21:35 ] |
Post subject: | |
Út af hverju er það þá? Skyldi vera svona á mótorhjólum??? ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 09. Feb 2004 21:39 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Út af hverju er það þá?
Vegna þess að ef fyrirtæki eru með 200 bíla á skrá,,eða rekstrarleigu þá munar um 16% sem bætist ekki ofaná Ég ætla ekki að tjá mig frekar um þessi mál þar sem þetta er ekki á hreinu hjá mér,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,ten four |
Author: | bebecar [ Mon 09. Feb 2004 21:50 ] |
Post subject: | |
Roger that, over and out ![]() |
Author: | Bjarki [ Mon 09. Feb 2004 22:07 ] |
Post subject: | |
Ég hef keypt bíl með MwSt. ausweisbar. Keypti hann meira að segja beint af BMW. Það er hægt að haka við þetta í öllum leitarvélum og þá finnast bara bílar sem eru MwSt. ausweisbar. Til að fá vaskinn til baka þá lætur maður stimpla reikninginn þegar maður fer út úr EU. Svo sendir maður hann til baka á kaupandann og fær vaskinn inn á reikning hjá sér. Stundum er hægt að semja við seljandann og sleppa því að borga vaskinn og kaupa bílinn netto og senda svo bara reikninginn með stimplinum út. Annars þarf maður fyrst að borga aðflutningsgjöld af bílnum m.v. heildarverð og skila svo Afgreiðslu 2 skýrslu þegar staðfesting er komin á því að maður hafi fengið vaskinn til baka. Þetta á aðallega við þegar um nýrri bíla er að ræða. |
Author: | arnib [ Mon 09. Feb 2004 23:40 ] |
Post subject: | |
Ég ætlaði alltaf að bæta þessu við, en mundi hvorki hver prósentan var nákvæmlega, né hvernig þetta væri reiknað. Er það semsagt þannig að ef bíll kostar 9000 EUR og er með MwSt, þá get ég látið verðið vera 9000 * 0,84, og ekkert meira við það? Ef einhver kann að reikna þetta rétt, þá get ég forritað þetta rétt ![]() |
Author: | Bjarki [ Tue 10. Feb 2004 00:36 ] |
Post subject: | |
Þetta er náttúrlega bætt á verðið þannig ef maður vill taka það aftur af þá er það: verð/1,16=verð án MwSt. |
Author: | arnib [ Tue 10. Feb 2004 01:17 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ATH..........Ef mwst. er á bílnum fæst 16% endurgreitt:::::::::::::EFTIR 1 MÁNUÐ þannig að ef þú vilt kaupa mwst. bíl þá skaltu láta flytja bílinn . Þá geturðu keypt bílinn nettó
Sv.H Jæja, ég var nú bara að fara eftir þessu ![]() En er þetta svo simple semsagt, bara taka þessi 16% af, og svo reikna rest? |
Author: | Bjarki [ Tue 10. Feb 2004 04:28 ] |
Post subject: | |
Það fæst 13,79% endurgreitt því: 1-(1/1,16)=0,1379 Já prósentureikningurinn er ekkert grín ![]() Hver kannast ekki við töluna 19,68%, sem ég nota reyndar aldrei, en hún er fengin út: 1-(1/1,245)=0,1968 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |