bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

smíðar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=445
Page 1 of 2

Author:  Elli Valur [ Sun 15. Dec 2002 12:25 ]
Post subject:  smíðar

nú er vélin kominn úr báðum bílunum og nú hefst smíðinn á mótorfestingum :D

Author:  saemi [ Sun 15. Dec 2002 13:43 ]
Post subject: 

Gaman að heyra að einhver er að gera eitthvað af viti annað en að hanga i tölvunni.....

Sæmi

Author:  arnib [ Sun 15. Dec 2002 19:32 ]
Post subject: 

Ég segi það sama, það er fólk eins og þú sem
veitir manni innblástur til að taka sig til og fara að
gera einhvern project car!

Ég veit reyndar ekki hvernig það á eftir að ganga
en það verður gaman!

:-)

Author:  Djofullinn [ Sun 15. Dec 2002 20:28 ]
Post subject: 

Já ef maður væri nú bara með aðstöðu og þekkingu til þess að gera svona þá ætti maður örugglega 10 project núna :)
Akkuru geta bílar ekki verið jafn einfaldir og tölvur!!

Author:  arnib [ Sun 15. Dec 2002 21:42 ]
Post subject: 

Eru þeir ekki jafn einfaldir og tölvur?? :-)[/u]

Author:  Djofullinn [ Sun 15. Dec 2002 21:46 ]
Post subject: 

Ekki finnst mér það :)
Kannski maður byrji bara að fikta... þá lærir maður þetta væntanlega á endanum

Author:  Elli Valur [ Sun 15. Dec 2002 21:56 ]
Post subject: 

jæja þá eru mótorfestingarnar komnar og byrjað að tilla vélinni í

Djöfull verður gamann hjá mér umm jólinn aætluð gangsetning er í vikuni eða um jólinn :D

Author:  Guest [ Sun 15. Dec 2002 23:50 ]
Post subject: 

Hvað ertu að gera? Ertu að setja aðra vél í þristinn? Hvernig

Author:  Elli Valur [ Mon 16. Dec 2002 01:33 ]
Post subject: 

já ég er að setja aðra vél í bílinn 3,5litra bmw mótor

Author:  GHR [ Mon 16. Dec 2002 01:58 ]
Post subject: 

Elli Valur wrote:
já ég er að setja aðra vél í bílinn 3,5litra bmw mótor


Er þetta M30 mótor - úr 735 6cyl - 211 hp/305 NM
Eða eitthver önnur týpa???

Standard eða modified?

Author:  Elli Valur [ Mon 16. Dec 2002 08:33 ]
Post subject: 

ÉG BARA VEIT ÞAÐ EKKI MÉR VAR SAGT AÐ ÞETTA VÆRI 218HP MÓTORINN ER EKKERT BREITUR MÉR VITANLEGA ER EKKI ALLVEG VISS HVORT ÞETTA SÉ ÚR 6 EÐA 700 BÍL :?:

Author:  Djofullinn [ Mon 16. Dec 2002 12:35 ]
Post subject: 

Gummi ert þú ekki að rugla þessu við ameríku týpuna?
Því að 735 evróputýpan er 218 hö sko :)

Author:  Alpina [ Mon 16. Dec 2002 18:48 ]
Post subject:  DDD

BMW M-30 í E-23 3.5L var 218 hö
BMW M-30 í E-32 3.5L var 211 hö ,,,,,,,,,togið það sama að ég held,,
en það skiptir ekki öllu máli,, mjög sambæri-legt afl,,

Sv.H.

Author:  Djofullinn [ Mon 16. Dec 2002 19:42 ]
Post subject: 

óóó er E32 735 211 hö... þá veit maður það :)

Author:  svennibmw [ Mon 16. Dec 2002 19:47 ]
Post subject: 

Þegar ég setti þessa vél í þristinn sem var 318i ssk. '81módel í janúar 2000 kom hún úr 732i '80módelinu að ég held, sem búið var að setja þessa 3,5 vél í sem var einnig úr 7línu '82módeli evrópubíll. Eftir sérsmiði
á drifskafti, vatnskassa, kæliviftu og öðru tilheyrandi kom hann á götuna
í mai sama ár, endaði sitt líf á hvolfi 18.júní 2000. Mældist gróflega á kvartmílubraut rétt rúmar 7sek í 100km. hraða. Kem til með að sýna myndir af tækinu og aðrar myndir af 323i, e21 klúbb sem var í gangi '96-98.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/