bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þetta fer geðveikt í mig
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4436
Page 1 of 3

Author:  SUBARUWRX [ Sun 08. Feb 2004 20:24 ]
Post subject:  þetta fer geðveikt í mig

það fer geðveikt í mig þegar menn eru að reyna eiga flotta bíla og hafa þá hreina og fara svo ekki með hann í skoðun á réttum tíma...

eins og þessi tildæmis

http://www.pjus.is/iar/bilar/bmwkraftur/20040207/6.html

Author:  Svezel [ Sun 08. Feb 2004 20:26 ]
Post subject: 

Hmm Sæmi þó :lol:

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 20:32 ]
Post subject: 

Thehhh, hvaða kellingavæl er þetta.

Ég er bara svo nískur að ég tími ekki að henda 5þús kalli út um gluggann. Bíð frekar fram í Mars og fæ þá 05 miða í staðin fyrir 04.

Annars hefði ég nú ekki gert þetta nema af því að bíllinn var kominn fram yfir skoðun þegar ég keypti hann. Fer með bílana mína í skoðun á réttum tíma.... nema þennan :o

En í forbyfarten, þá er það helv. sniðugt með sexuna mína. Hann er með 8 í aftasta staf, sem gerir það að verkum að ég þarf aldrei að fara með hann í skoðun nema annað hvort ár. Númerin fara alltaf í geymslu yfir vetrartíman :P

P.S. ég er ekkert að reyna að eiga flotta bíla. Ég á flotta bíla

Author:  Haffi [ Sun 08. Feb 2004 20:33 ]
Post subject: 

hehe :)

Author:  Benzer [ Sun 08. Feb 2004 20:59 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ég er bara svo nískur að ég tími ekki að henda 5þús kalli út um gluggann. Bíð frekar fram í Mars og fæ þá 05 miða í staðin fyrir 04.
Ég á flotta bíla


þú færð 04 miðan eftir 03 getur ekki fengið 05 miða eftir 03 verður að fá 04 miðan...

Ég held þetta :)

Author:  Halli [ Sun 08. Feb 2004 21:05 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
saemi wrote:
Ég er bara svo nískur að ég tími ekki að henda 5þús kalli út um gluggann. Bíð frekar fram í Mars og fæ þá 05 miða í staðin fyrir 04.
Ég á flotta bíla


þú færð 04 miðan eftir 03 getur ekki fengið 05 miða eftir 03 verður að fá 04 miðan...

Ég held þetta :)
nei það er ekki rétt vinur

Author:  98.OKT [ Sun 08. Feb 2004 21:06 ]
Post subject: 

NEI MAÐUR FÆR 05 MIÐA ÞÓ AÐ SEINASTI MIÐI HAFI VERIÐ 03 :wink:

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 21:07 ]
Post subject: 

Benzer wrote:

þú færð 04 miðan eftir 03 getur ekki fengið 05 miða eftir 03 verður að fá 04 miðan...

Ég held þetta :)


Nibbzzz.

Þú mátt fara 6 mánuðum fyrr með bílinn í skoðun og færð þá viðeigandi miða. Skiptir engu máli hvaða miði er á bílnum

Author:  Svezel [ Sun 08. Feb 2004 21:08 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Thehhh, hvaða kellingavæl er þetta.

Ég er bara svo nískur að ég tími ekki að henda 5þús kalli út um gluggann. Bíð frekar fram í Mars og fæ þá 05 miða í staðin fyrir 04.

Annars hefði ég nú ekki gert þetta nema af því að bíllinn var kominn fram yfir skoðun þegar ég keypti hann. Fer með bílana mína í skoðun á réttum tíma.... nema þennan :o

En í forbyfarten, þá er það helv. sniðugt með sexuna mína. Hann er með 8 í aftasta staf, sem gerir það að verkum að ég þarf aldrei að fara með hann í skoðun nema annað hvort ár. Númerin fara alltaf í geymslu yfir vetrartíman :P

P.S. ég er ekkert að reyna að eiga flotta bíla. Ég á flotta bíla


Sniðugur!!! Vissi ekki af þessu.

Eru ekki 6mánuðir sem maður hefur án þess að fá sekt en 3 fyrstu eru ódýrari?

Author:  Benzer [ Sun 08. Feb 2004 21:10 ]
Post subject: 

Alltaf að læra ekkað nýtt :)

Author:  bebecar [ Sun 08. Feb 2004 21:28 ]
Post subject: 

Voðalega ertu viðkvæmur að láta þetta fara í taugarnar á þér.

Author:  bjahja [ Sun 08. Feb 2004 21:48 ]
Post subject: 

Hvaða kjánalæti er í þér, það er allt í lagi að fara smá framyfir skoðun.........við Sæmi erum bara nógu töff til að skilja þetta 03 forever ;) :lol:

Author:  Haffi [ Sun 08. Feb 2004 22:08 ]
Post subject: 

ég hef t.d. aldrei farið með bíl í skoðun :)

kannski aldrei átt þá það lengi en það er önnur saga.

HÆTTU ÞESSU VÆLI!! :)

BTW SÆMI er ekki að REYNA að eiga flotta bíla... hann á t.d. FLOTTASTA BMW á landinu.. nuff said!

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 22:23 ]
Post subject: 

Jæja, það má samt ekki skjóta of fast á hann Sigurþór :)

Ég tek þessu nú bara vel þessu skoti með skoðunina. I had it coming :roll:

Author:  iar [ Sun 08. Feb 2004 22:37 ]
Post subject: 

Skil þetta ágætlega með pirringinn yfir þessu því oft eru þetta skussar sem sleppa því að skoða bílinn af því að hann er hálf óökufær, bremsulaus eða ámóta. Slíka bíla á auðvitað að taka úr umferð, bókstaflega.

En mig grunar sterklega að Sæmi tilheyri alls ekki þessum hópi. ;-)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/