bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

3-línu Cabrio á íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=443
Page 1 of 2

Author:  oskard [ Sat 14. Dec 2002 19:31 ]
Post subject:  3-línu Cabrio á íslandi

Mig langaði að athuga hvort að einhver hérna vissi hvað væri
mikið af 3-línu cabrio til á íslandi og hvort að einhvað að þeim væri
til sölu :wink: Mér er allveg sama um vélarstærð, lakk og innréttingu :P

Author:  hlynurst [ Sat 14. Dec 2002 21:13 ]
Post subject: 

Veit um einn sem stendur við kassagerðina. Þetta er í mesta lagi 320 en þetta er e36. Grænn.

Author:  gstuning [ Sun 15. Dec 2002 17:07 ]
Post subject: 

Ég man eftir einum á bílasýningu hjá bílasölu reykjavíkur þegar hún var í skeifunni,

það var E30 325i svartur eða blár,

Ég á svartan 325i cabrio, það er fátt skemmtilegra en að vera með 6 stelpur í aftursætinu á laugarveginum, :)

Og að blasta í bæjinn með toppin niðri,

En svona gamall toppur getur orðið gegnum sokkin eins minn verður, ég er að fara núna að fixa það með einhverju undra efni,

Ég veit um einn í kef e36 325i grár, hann var vínrauður en gæjinn keypti Rieger kit frá okkur þegar hann skemmdi framendan, og breytti litnum,
Þokkalega góður nema að kitið var ekki vel sett á eða bílinn er bara svona skakkur

Author:  arnib [ Sun 15. Dec 2002 19:33 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég á svartan 325i cabrio, það er fátt skemmtilegra en að vera með 6 stelpur í aftursætinu á laugarveginum, :)


kemuru sex stelpum í aftursætið?!? :D

Author:  Guest [ Sun 15. Dec 2002 20:19 ]
Post subject: 

Þú vilt þær greinilega mjöööög ungar :!:

Author:  gstuning [ Mon 16. Dec 2002 01:17 ]
Post subject: 

Hver kemur hér inn og gefur ekki upp nafn,

já frekar ungar, svona 21árs voru þær,

Það er ekkert mál,
Tvær sitja í sætunum og fjórar sitja á blæjuhleranum fyrir ofan þær,
þannig að afturendinn er allur flottur :)

Author:  Raggi M5 [ Mon 16. Dec 2002 16:52 ]
Post subject: 

Gunni hvaða Bimma varstu að tala um sem væri hérna í kef? Ég kem honum ekki fyrir mér. Hva heitir gaurinn sem á hann? :roll:

Author:  Alpina [ Mon 16. Dec 2002 18:43 ]
Post subject:  3-SERIES cabrio

JÆJA PILTAR

ég hef séð í E-30 4 stk.. GST,,, + 1 stk Svartur á koppum (6-cyl) +
1 blár 325 (TENNIS einkanúmer á sínum tíma) AUTO,, m/ ljósbrúnu leðri virkilega smekklegur bíll fyrir 5-6 árum + 1 vínrauður 320 með svörtu leðri 89 model ástand ???????????

E-36--- 2 stk M-3 ,,,, Blár (fjós) Silfraður.. mjög glæsilegur bíll+++
virkilega eigulegur og almennilega hirtur bíll,,
325 vínrauður,,??????? 318 Grænn ??????????


Vona að þetta hjálpi eitthvað,,,

PS.. auðvitað er líklegt að fleiri séu til en ef svo er þá er það hið besta mál og ánægjulegt ef menn gætu bent á þá bíla...............

Sv.H.

Author:  Raggi M5 [ Mon 16. Dec 2002 18:52 ]
Post subject: 

ein spurnig :arrow: þessi blái e-36, var hann á Bílasölu Reykjavíkur einu sinnni?? þar sem það var stolið fullt af rusli af honum svo fór hann á uppboð og seldist á 1.500þús. gaur í kef sem keypti hann. ég hitti hann um daginn, og spurði hvað hann myndi setja á hann. hann sagði að ásett verð myndi verða 2,6m. hann er búinn að láta setja flækjur í hann og eikkað meira. Hann lýtur ágætlega út hjá honum.

Author:  hlynurst [ Mon 16. Dec 2002 19:24 ]
Post subject: 

Hvað heldur gaurinn að hann sé með í höndunum? Maður gæti farið á mobile.de og fundið mun betri bíl en þennan fyrir svipaðan pening.

T.d. Þessi http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=168&DataNr=7&DisplayDetail=11111111115208287&DoSearch=1&FormCategory=13&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d100000&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=M3&FormPLZ=&FormPower=147%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=39&y=12

Það sett svipað á þennan og bláa... þessi ætti að vera töluvert betra eintak! Og þar að auki 2 árum nýrri og 40 hö kraftmeiri! Allavega ef ég færi að kaupa mér M3 þá myndi ég kaupa mér að utan, bíl sem ekki búið að keyra í drullunni hérna. :?

Author:  Alpina [ Mon 16. Dec 2002 19:32 ]
Post subject:  MMMMM_POWER

Kæri Raggi Flækjur eru orginal í E36 M3 og öllum S-mótorum
að ég held,

Sv.H.

Author:  Raggi M5 [ Mon 16. Dec 2002 20:56 ]
Post subject: 

Já hann tók það sérstaklega framm að hann var að láta smíða flækjur í hann þegar að ég talaði við hann........ :!:

Author:  bebecar [ Mon 16. Dec 2002 21:18 ]
Post subject: 

hann hefur þá verið að láta smíða flækjur í bíl sem er þegar með flækjur. Allavega eru M5 bílarnir með flækjur.

Author:  gstuning [ Mon 16. Dec 2002 23:54 ]
Post subject: 

Þessi blái er með sama mótor og ég,

Flækjur gefa þessum mótorum meira power,
Þegar ég er kominn með vélina mína á hreint þá er þessi bíll fyrsta fórnarlambið

Svo M Roadster,

Svo hvaða M5 E34 sem er á Íslandi

Svo er kominn tími á að kynna landanum apparatið

Author:  Haffi [ Tue 17. Dec 2002 00:29 ]
Post subject: 

skal taka þig !!! :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/