Bara að spyrja, ég er nefnilega alltaf að sjá þennan bíl. Veit ekki alveg hvernig BMW þetta er

en mér sýndist þetta bara vera gamall þristur. Hann er með alveg svakalegri framsvuntu -
og nema hvað ég sá hann aftur í gærkvöldi, með brotna svuntuna.
Líka fyrst maður er að spyrjast svona fyrir, þá sá ég nokkru sinnum á mílunni í sumar 325 á gylltum álfelgum með LSD - tók nokkra hringi og spól þarna og það sást greinilega að hann var læstur. Vitiði eitthvað um þennan?
Það eru svo margir flottir BMW sem eru hérna, en vita ekki um þessa ,,snilldar,,síðu