bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Chris Bangle https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4424 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Sun 08. Feb 2004 01:23 ] |
Post subject: | Chris Bangle |
Hvert er ykkar álit á manninum ? |
Author: | Haffi [ Sun 08. Feb 2004 01:35 ] |
Post subject: | |
Neibz mér finnst þessi maður bara vera gera góða hluti, hann var kannski lítt elskaður fyrst en núna elska ég hann! Hann er bara að gera góða hluti fyrir BMW, t.d. þarf hreðjar til að gera svona svakalegar útlitsbreytingar ![]() Hann rúlar ég elskann! ![]() |
Author: | Jss [ Sun 08. Feb 2004 01:59 ] |
Post subject: | |
Mér finnst að hann eigi að vera áfram. Er ánægður með verk hans hingað til og álit fólks sést ábyggilega best á sölutölum, hvernig er hinn staðnaði Benz að seljast samanborið við framúrstefnulegan BMW? (sjá sölutölur, þráður hér einhvers staðar á spjallinu) |
Author: | arnib [ Sun 08. Feb 2004 02:01 ] |
Post subject: | |
Bangle er stálið! |
Author: | O.Johnson [ Sun 08. Feb 2004 02:08 ] |
Post subject: | |
Hvaða boddí hefur hann hannað önnur en þassi nýu ? |
Author: | Logi [ Sun 08. Feb 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
Bangle er fínn...... Fyrir utan sjöuna (sem mér finnst ennþá alveg hræðilega ljót ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 09. Feb 2004 14:07 ] |
Post subject: | |
Ég hef frá upphafi veirð á þeirri skoðun að hann sé akkúrat að gera það sem þarf fyrir BMW svo það staðni ekki NÁKVÆMLEGA eins og raunin er með Benz í dag. Enda sést þetta bara í sölutölum! Hann er bara að enduruppfinna BMW lúkkið.... Chris Bangle hannaði líka þennan sem hefur alltaf þótt vel heppnaður... Og flottur að innan líka! |
Author: | bjahja [ Mon 09. Feb 2004 16:10 ] |
Post subject: | |
Já Bangle er töffari og er að gera nákvæmlega rétta hluti, eithvað nýtt. Núna er alltaf veriða að tala um að allir bílar séu eins, accord-mazda6, avensis-vectra osfrv. Þannig að núna er BMW að skara úr hvað hönnun varðar og það sést á sölutölum að það er að virka. Síðan finnst mér bara bílarnir flottir, fimman, sjöan, z4, mér finnst þeir allir flottir. |
Author: | bebecar [ Mon 09. Feb 2004 16:11 ] |
Post subject: | |
Stóra spurningin er hisnvegar hvað hann gerir með næsta þrist en þar mun hann líklega ekki þora að taka mikla sénsa þar sem það er hásölubíll fyrirtækisins.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |