íbbi,
Það er ekkert að finna í keflavík
nema mig og stefán haha
Ég verð að halda í druslu vinnuna sem ég er með núna, bara heppinn að vera með hana,
Það er ekkert að gerast, og gerist ekkert fyrr en röra verksmiðjan fer að stað, 250manns að byggja og eitthvað svipað að vinna þar svo
Ég er að leita að vinnu í sambandi við þetta eins og er, þá í rvk helst,
En er náttúrulega opin fyrir öllum nálægum bæjarfélögum,
Hjá Keflavíkur Verktökum þar sem að ég vinn er ekki gott að vera, eftir að það var keypt þá er eigandinn búinn að vera að selja hitt og þetta og stynga peningunum í vasann, svo er búið að missa stóra samninga, þannig að það er lítið eftir þar, og mórallinn er sá versti sem ég hef séð.
P.S Ég er búinn að ná
Ég var að klára, ég og einn annar eru þeir einu sem hafa náð ennþá og ekki fallið,
Það er víst 80% fall í Microsoft prófunum á heimsvísu, en það er næstum 80% náð þarna í TSS
Ég er mjög ánægður að hafa skellt mér útí þetta, kostaði 300+ en what the fuck,
Ég vildi að ég ætti bjór

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
